REV 003007108 Instrucciones De Uso página 30

Tabla de contenido

Publicidad

Notkunarleiðbeiningar
VINSAMLEGAST LESIÐ LEIÐBEININGARNAR GAUMGÆFILEGA TIL ÞESS AÐ KOMA Í VEG
FYRIR RANGA UPPSETNINGU.
1. Lýsing á tækjabúnaði
INNISTÖÐ
Símtól
1) Hátalari
2) Rafhlöðueftirlit-LED
3) Talhnappur
4) Hurðaopnara-hnappur
5) Rafhlöðueftirlit-LED fyrir talstöð úti
Hleðslustöð
6) Tengill fyrir millistykkið.
ÚTISTÖÐ
Úti-talstöð
7) Hátalari
8) Bjölluhnappur og nafnspjald
9) Eftirlits-LED
10) Skrúfugat fyrir uppsetninguna.
11) Hljóðnemi
Rafmagnsbox
12) Rafhlöðueftirlit-LED
13) Festingargöt
14) Úttak kapals fyrir hurðaopnara og bjölluspenni
15) Reset-hnappur
16) Lithium-Polymer-rafhlaða
2. Aðgerðir og tæknilegar upplýsingar
Straumnotkun innistöðvar Standby = 25 mW í notkun = 120 mW
Straumnotkun útistöðvar Standby = 1 mW í notkun = 1 mW
3. Uppsetning
INNIEINING
Skref 1:
Tengið aflgjafa við hleðslustöðina, setjið til þess stungutengið í tengilin við
hleðslustöðina (6).
Skref 2:
Setjið símtólið í hleðslustöðina.
Ábending: Ef rafhlaðan er alveg tóm er hleðslutíminn u.þ.b 3 klukkutímar.
ÚTIEINING
Rafmagnsbox:
Skref 1:
Veljið stað þar sem hægt er að setja upp rafmagnsboxið (æskilegast væri gagnstætt
úti-talstöðinni)
Skref 2:
Borið u.þ.b. 8 mm stórt gat í gegnum vegginn að úti-talstöðinni og
ýtið tengileiðslunni í gegn. Lokið síðan gatinu með t.d sílikoni.
Tenging hurðaropnara
Til þess að hægt sé að kveikja á hurðaopnara með þessum búnaði er hann útbúinn spennulausri
rofasnertu í rafmagnsboxinu. Hún liggur úr rafmagnsboxinu með báðum bláu leiðslunum. Athugið
meðfylgjandi tengimynd til þess að sjá hvernig eigi að tengja hurðaopnara. Þar sem bjölluspennir
er nauðsynlegur fyrir hurðaopnara er einnig hægt að sjá rafmagnsboxinu fyrir straum í gegnum
þennan bjölluspenni.
Við báðar rauðu tengileiðslurnar er hægt að tengja u.þ.b 8-10 Volta riðspennu. Í því tilfelli þarf að
fjarlægja rafhlöðuna. Ekki þarf að gæta að réttri pólun.
29
IS IS

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido