HERKULES DLS2000 Manual Del Usuario página 102

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 139
Slangan tengd
1. Tengið slönguna (fylgir ekki með) við þrýstiloftsgjafann
(t.d. loftpressuna) og opnið fyrir þrýstiloftsinntakið.
2. Gætið að hvort þrýstiloftsslöngur og tengingar
séu loftþétt. Ef vart verður við leka, lokið þá fyrir
þrýstiloftsinntakið og skiptið um slöngu!
3. Tengið
slönguna
(8)
þrýstiloftstækinu (mynd 3). Gætið að þegar þið
gerið það að þrýstiloftstækið fari ekki í gang af
sjálfsdáðum. Ef það gerist, rjúfið þá samstundis
þrýstiloftstenginguna. Látið gera við þrýstiloftstækið
á sérhæfðu verkstæði eða hjá framleiðanda.
Að vinna með tækinu
m Viðvörun! Hætta er á alvarlegu líkamstjóni
eða dauða ef tækinu - jafnvel án verkfæris - er
beint að fólki eða dýrum og ef fólk eða dýr er á
hættusvæðinu. Beinið tækinu aldrei að fólki eða
dýrum. Notandinn ber sjálfur ábyrgð á því að ekkert
fólk eða dýr sé á hættusvæði tækisins. Um leið og fólk
eða dýr koma inn á hættusvæðið ber notandanum að
kyrrsetja tækið strax og sjá til þess að fólkið eða dýrin
haldi sig í öruggri fjarlægð. Hættusvæðið fer alltaf eftir
vinnunni og verkfærinu. Þess vegna er það á ábyrgð
notandans að ákvarða hættusvæðið.
VÍSBENDING!
Slagverk
ef verkfærið er í snertingu við efnið sem vinna á
með. Þessi virkni hefur þann tilgang að verja tækið
skemmdum.
1. Þrýstið á losunararminn (4) til að láta þrýstiloft
streyma inn í slagverkið og setja þrýstiloftstækið í
gang.
2. Haldið þrýstiloftstækinu alltaf með báðum höndum
meðan unnið er:
• Haldið
þrýstiloftsverkfærinu
á skaftinu (3) eða handfanginu (6) og hina á
losunararminum (4)
3. Vísbending! Haldið áfesta verkfærinu (7) að efninu
sem vinna á með. Látið þrýstiloftstækið ekki ganga
án snertingar við efnið! Vindhögg valda auknu sliti á
sexkantinum á verkfærunum og á rennihólkinum (2)
á verkfærisfestingunni (1).
4. Nota skal handfangið (6) og skaftið (3) til að stýra
tækinu, ekki til að beita viðbótarkrafti á efnið. Aðeins
skal beita svo miklum vöðvakrafti sem þarf til þess
að þrýstiloftstækið yfirvinni viðnámið við það að stýra
verkfærinu, höggið beinist fram á við, þrýstiloftstækið
lyftist ekki upp og að raunverulega sé unnið á efninu.
5. Aðeins er mögulegt að beita vogarstangarafli að litlu
leyti. Ef beitt er of miklu vogarstangarafli getur það
leitt til þess að skaftið (3) eða áfesta verkfærið (7)
brotni. m Slysahætta! Fallhætta verður við brot
skafts eða verkfæris af því að þyngd færist óvænt
til. Beitið ekki of miklu vogarstangarafli.
6. Ef
losunararminum
þrýstiloftsstraumurinn. Þrýstiloftstækið stöðvast á
stuttum tíma. m Slysahætta! Hætta er á alvarlegu
líkamstjóni eða dauða eða skemmdum á tækinu eða
verkfærum ef losunararmurinn er varanlega festur.
102 І 164
við
tenginguna
(5)
á
tækisins
virkar
aðeins
með
aðra
hönd
(4)
er
sleppt
rofnar
Festið aldrei losunararminn með benslum,
límbandi eða öðru.
Kannið eigi síðar en eftir 2 klukkustunda notkun, hvor
verkfærafestingin er með olíufilmu. Sé ekki svo, setjið
þá nokkra dropa af olíu sem sérstaklega er ætluð fyrir
loftverkfæri í tengislönguna. Við mælum
almennt með því að þrýstiloftstækið sé notað með
viðhaldseiningu með úðasmursprautu.
Skynsamlegt
er
bera
verkfærisfestinguna ef þrýsta á á tækið af miklum krafti.
Of mikið magn af olíu dregur úr slagkraftinum. Dropar
myndast á losunararminum eða á verkfæristengingunni.
Ef þetta gerist skal draga úr magni olíu í olíugjafa og
hreinsa tækið ef með þarf. Of lítið magn af olíu leiðir til
skemmda á tæki og verkfæri. Athugið olíuinntak, bætið
á olíu ef með þarf eða setjið upp smursprautu.
Vinnulok
Rjúfið straum þrýstilofts úr þrýstiloftsslöngunni í
Þegar hlé er gert á vinnunni:
• Leggið þrýstiloftsverkfærið frá ykkur á öruggan hátt.
• Ef beitt eða oddhvöss verkfæri eru í tækinu þá skal
hylja þau.
Þegar vinnu lýkur:
• Rjúfið þrýstiloftsgjöfina.
• Takið verkfærið úr tækinu.
• Kannið hvort verkfærafestingin er með olíufilmu.
• Sé ekki svo, setjið þá nokkra dropa af olíu sem
sérstaklega er ætluð fyrir loftverkfæri í tengislönguna
og setjið tækið í gang í u.þ.b. 15 sekúndur.
• Hreinsið þrýstiloftstækið, verkfærin, slönguna og aðra
aukahluti með þurrum eða olíuvættum hreinum klúti.
Viðhald og umhirða
Ef tryggt er að reglulega sé bætt olíu á tækið þá er það
viðhaldsfrítt.
Hreinsið tækið reglulega.
Geymslustaður
Vísbending
• Geymið tækið á þurrum og frostlausum stað (10-25
°C).
• Áburður og önnur garðyrkjuefni innihalda efni sem
eru mjög tærandi fyrir málmhluti. Geymið tækið ekki
nálægt þessum efnum.
Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær. Þetta
tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi efnum eins
og til dæmis málmi og plastefnum. Skemmd tæki eiga
ekki heima í venjulegu heimilisorpi. Til þess að tryggja
rétta förgun á þessu tæki ætti að skila því til þar til
gerðra sorpmóttökustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt
um þessháttar sorpmótt kustöðvar ættir þú að leita til
bæjarskrifstofur varðandi upplýsingar.
feiti
á
sexköntuðu
tækið.

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para HERKULES DLS2000

Tabla de contenido