Uppsetning og gangsetning
•
Uppsetningu og gangsetningu tækisins mega
aðeins fagmenn á rafmagnssviði framkvæma
sem hlotið hafa kennslu í sprengivörnum.
•
Ekki má taka tækið í sundur. Undantekning frá
þessari takmörkun er að taka tímabundið lok af
stjórnbúnaðinum á meðan uppsetning tækisins
stendur yfir.
•
Tenging tækisins við raftengingu og við rafmótor:
Oppnið stjórnkassann með því að losa um
þéttiskrúfur á loki stjórnbúnaðarins. Komið
báðum meðfylgjandi kapla- og leiðslumúffunum
M 20x1,5 fyrir með því að festa á viðeigandi
stöðum undir stjórnkassanum (mynd 1).
Tengið raftengingu og rafmótor samkvæmt
meðfylgjandi tengiteikningu (mynd 2).
Tengiteikninguna er einnig að finna á innanverðri
hlið stjórnkassaloks.
Notið sameiginlega kapalklæðningu fyrir báðar
tengingarnar fyrir mótorspennu og hitavið-
námstengingu.
Einungis er heimilt að nota hitanæma
útsláttarkerfið
stjórnkassanum og þegar kapla- og
leiðslumúffunum hefur verið komið fyrir á réttan
hátt.
Tæknilegar upplýsingar um kapla- og tengimúffur
og þéttiskrúfur á stjórnkassaloki:
– Kapla- og leiðslumúffur M 20x1,5:
Hersla á skrúfugangum:
Festiskrúfugangur: 4,0 Nm, þrýstiskrúfa: 3,0 Nm
Klemmusvið: 6 mm til 13 mm
– Þéttiskrúfur á stjórnkassaloki:
Hersla: 1,3 Nm
Mynd 1: Festing á kapla- og leiðslumúffum
þegar
lokið
er
– Allur réttur til breytinga áskilinn ! –
L 1
L 2
L 3
N
P E
1 2 3 N P E 6 7 8 P E 1 0
M V S 6
Mynd 2: Tengiteikning
Viðhald og viðgerðir
•
Áður en byrjað er á viðhaldsstörfum verður að rjúfa
allar tengingar sem hitanæma útsláttarkerfið hefur
við allar raftengingar til að koma í veg fyrir hættu
frá hlutum þar sem rafspenna er á.
•
Bilanir
Þegar bilanir eiga sér stað skal rjúfa allar tengingar
áfast
sem hitanæma útsláttarkerfið hefur við
rafveitukerfið. Áður en sett er í gang á ný skal láta
fagmenn finna orsakir bilana og láta þá gera við
allar bilanir.
•
Viðgerðir
Aðeins fagmenn á rafmagnssviði sem hlotið hafa
kennslu í sprengivörnum er heimilt að gera við
tækið. Við mælum eindregið með því að hitanæma
útsláttarkerfið verði sent til verksmiðju okkar til
viðgerðar.
Förgun
Hitanæma útsláttarkerfið er að hluta til smíðað úr
efnum sem hægt er að endurvinna, en einnig efnum
ekki má farga með venjulegu sorpi. Athugið að farga
tækinu eftir að það hefur þjónað sínum tilgangi skv.
gildandi reglugerðum.
N P E
1 3 1 4
1 2 3
5 6
M
3
M o t o r
27