28
Carbon Zink o.s.frv. Vakningarljósið er með innbyggða vörn
og mun greina ef röngum tegundum rafhlaðna hefur verið
komið fyrir. Er birtist á skjánum ef villa kemur upp
Ráðlagður aflgjafi:
5V DC, min 2A (fylgir ekki).
Ráðlagðar gerðir rafhlöðu:
3 x IKEA LADDA 2450 (AA, 1.2V, 2450mAh, Ni-MH) (fylgir
ekki).
Notið aðeins rafhlöður af Ni-MH gerð.
Ekki má nota Alkaline, Carbon ZINK og svipaðar
rafhlöðugerðir.
Ekki má blanda rafhlöðum af mismunandi getu, gerðum eða
dagsetningarstimplum.
Fjarlægið rafhlöður er geyma á ljósið í lengri tíma eða áður en
því er fleygt.
Aftengið tækið frá rafmagni áður en rafhlöður eru fjarlægðar
og fargið rafhlöðum með öruggum hætti
TÆKNILÝSING
Tegund nr: E1803
Inntak: 5V DC, 1A, 5W eða 3xAA
Hámark lumen út: 130lm
IP-Flokkur: IP44
Hitastig við notkun: 0°C til 40°C (32°F til 104°F)
Áætlaður endingartími rafhlöðu:
• Hámarks birtustig fyrir ljós og skjá: 10 klst
• 50% birtustig fyrir ljós og skjá: 17 klst
• Lágmarks birtustig fyrir skjá og slökkt á ljósi: 7dagar