29
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
VARÚÐ:
Aldrei setja vöruna upp í lokuðu rými. Leyfið ávallt a.m.k. 5
mm rými umhverfis vöruna svo lofti um hana.
Vara og rafhlöður (rafhlöðupakki eða rafhlöður settar upp)
mega ekki verða fyrir of háum hita frá sólarljósi, eldi eða
sambærilegu. Ekki láta tækið komast í snertingu við opinn
loga, s.s. kertaljós.
Ljósgjafann í þessum lampa má aðeins skipta um hjá
framleiðanda eða þjónustufulltrúa hans eða öðrum
viðurkenndum aðila. Má aðeins selja hjá SELV.
Notaðu hleðslutækið aðeins á þurrum svæðum.
VARÚÐ:
Sprengihætta getur stafað af því að skipta út rafhlöðum fyrir
aðrar af rangri tegund.
Fargið rafhlöðum í samræmi við leiðbeiningar.
Ekki reyna að gera við tækið á eigin spýtur það sem slíkt
getur gert notanda berskjaldaðan fyrir hættulegri rafspennu.
Táknið með mynd af ruslatunnu með krossi yfir þýðir að ekki
má farga vörunni með venjulegu heimilissorpi. Vörunni þarf
að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á hverjum
stað fyrir sig. Með því að henda slíkum vörum ekki með
venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við að draga úr því magni
af úrgangi sem þarf að brenna eða nota sem landfyllingu og
lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á heilsu fólks og umhverfið.
Þú færð nánari upplýsingar í IKEA versluninni.