Scott Safety Promask Instrucciones Para El Uso página 76

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 35
76
3. Val
2
Promask/Promask
Öndunarvörn með síu
Gerð verndarbúnaðar
Heilgríma með agnasíu P3
Heilgríma með gassíu *)
Búnaður með samsettri síu
*) Að því tilskildu að ekki sé farið upp yfir hámark leyfilegrar þéttni af skaðlegum gastegundum fyrir gassíuna.
Varðandi búnað með síu og blæstri má þéttni ekki fara yfir 0,05 % rúmmáls í gassíum i flokki 1 og 0,1 %
rúmmáls í gassíum i flokki 2 og 1,0 rúmmáls %í gassíum i flokki 3.
**) Ef innlend fyrirmæli eru fyrir hendi, í öllum tilfellum á lægsta gildið við.
Promask + blásari
Öndunarvörn með blásturskerfi og síu
Gerð verndarbúnaðar
Heilgríma með blæstri með agnasíu
TM3P
Heilgríma með blæstri með gassíu *)
TM3 gassía, flokkur 1, 2 eða 3
Búnaður með samsettri síu
*) Að því tilskildu að ekki sé farið upp yfir hámark leyfilegrar þéttni af skaðlegum gastegundum fyrir gassíuna.
Varðandi búnað með síu og blæstri má þéttni ekki fara yfir 0,05 % rúmmáls í gassíum i flokki 1 og 0,1 %
rúmmáls í gassíum i flokki 2 og 0,5 rúmmáls %í gassíum i flokki 3.
**) Ef innlend fyrirmæli eru fyrir hendi, í öllum tilfellum á lægsta gildið við.
4. Notkun og ásetningu
Sjá notkunarleiðbeiningar fyrir síuna og blásarann sem nota skal.
Athuganir fyrir notkun
andlitsgríman, hlutar úr gúmmíi og augnhlífin eru óskemmd,
ástand og sveigjanleiki höfuðfestingarinnar
talhimnan á sínum stað
útöndunarventillinn á sínum stað og hlíf hans tryggilega fest
innöndunar- og útöndunarventlar starfa rétt
gerð síunnar á við um fyrirhugaða notkun. Hægt er að sjá gerð síunnar og flokk af merkingum
hennar.
ekki er komið fram yfir síðasta notkunardag síunnar
sían er óskemmd. Hristið síuna til að ganga úr skugga um að ekki séu neinir lausir hlutir/innihald.
Endurnýja skal síuna ef hún hefur orðið fyrir miklum þrýstingi eða höggi. Hún getur einnig
skemmst með því að detta niður á hart yfirborð þó hún sé tengd við grímu / blásara.
Með blásara
Athugið fullnægjandi loftflæði (sjá notendaleiðbeiningar fyrir blásarann).
+ sía
Margfeldi lægstu marka
þéttni **)
400
400
Uppgefin margfeldi lægstu marka fyrir gas- og agnasíur eru gefin upp
sér en í öllum tilfellum á lægsta gildið við..
Margfeldi lægstu marka
þéttni **)
500
500
Uppgefin margfeldi lægstu marka fyrir gas- og agnasíur eru gefin upp
sér en í öllum tilfellum á lægsta gildið við.
76
Athugasemdir, takmarkanir
Agnir
Síur af gerðunum A, B, E, K, AX, SX, Hg-P3 og
NO-P3 eru notaðar við mismunandi aðstæður.
Nánari upplýsingar fást í notendaleiðbeiningum
með Scott Safety heilsu- og öryggissíum.
Athugasemdir, takmarkanir

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Promask2

Tabla de contenido