14. Aðstoð vegna bilana
Vandamál
Mögulegar orsakir
Mótor fer ekki í gang.
Mótor, kapall eða tengill bilaður,
öryggi hafa sprungið.
Mótor nær ekki fullum
Yfirálag á straumrásir í netkerfinu
afköstum.
(ljós, aðrir mótorar, o.s.frv.)
Mótor hefur ofhitnað
Ofálag mótors, ófullnægjandi
lítillega.
mótorkæling.
www.scheppach.com / service@scheppach.com / +(49)-08223-4002-99 / +(49)-08223-4002-58
Úrbætur
Látið fagmann skoða vélina. Þú mátt aldrei gera sjálf/
ur við mótorinn. Athugið! Athugið öryggi og skiptið um
ef þörf krefur.
Notið ekki önnur tæki eða mótora á sömu straumrás.
Forðist ofálag á mótorinn við hræringu og fjarlægið
óhreinindi af mótornum til að tryggja sem besta
kælingu mótorsins.
IS | 101