öryGGI oG áBenDInGar
Ágæti viðskiptavinur!
Vinsamlegast lesið leiðbeiningarnar vandlega
áður en varan er sett upp og tekin í notkun. Áður
en hafist er handa skal huga að öllum öryggis-
leiðbeiningum. Geymið þessar leiðbeiningar og
bendið öllum notendum á þær mögulegu hættur sem geta ska-
past í tengslum við vöru þessa. Tjón sem hlýst af óviðeigandi
notkun eða rangri uppsetningu fellir ábyrgðina úr gildi.
öryGGIsleIðBeInInGar
Hætta er á slysum vegna raflosts. Áður en unnið er
í rafkerfum verður að taka strauminn af þeim.
Gerið öryggisráðstafanir svo straumur sé ekki settur á í ógáti.
Þetta gildir líka hvað viðhald og viðgerðir á rafdrifnum glug-
gahlerabúnaði varðar.
270