IS
HLUTALÝSING
1. Burðarhandfang
2. Meginhluti
3. Rofahnappur
VINNSLA
1. Stingdu rafmagnssnúrinnu í hentuga innstungu.
2. Snúðu rofahnappanum til að velja hraða. OFF: Stopp / 1: Lítill hraði / 2: Mikill hraði
3. Snúðu rofanum á „OFF" og taktu tækið úr sambandi eftir notkun.
ÞRIF
VARÚÐ: TAKIÐ TÆKIÐ ALLTAF ÚR SAMBANDI VIÐ RAFMAGN TIL ÞESS AÐ ÞRÍFA ÞAÐ.
1.
Notið tækið ekki á óhreinum eða olíumiklum svæðum þar sem það getur stíflað loftinntakið.
2.
Þrífið plasthlutana með mildri sápu og rökum klút eða svampi.
3.
Aldrei skal dýfa tæ kinu í vatn (hæ tta á skammhlaupi). Til þess að þrí fa tæ kið skal aðeins strjúka af því með
rökum klút og þurrka það sí ðan vel. Takið alltaf úr sambandi fyrst.
4.
Geymið tækið á svölum, þurrum stað.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50Hz
Rafmagnsnotkun: 10W
Endurvinnsla
Þessi marking gefur til kynna að ekki skal farga þessari vöru með öðru heimilissorpi í samræmi við
2012/19/EU. Til að koma í veg fyrir mögulegan skaða á umhverfinu eða heilsu manna vegna óheimillar
förgunar, skal endurvinna vöruna á ábyrgan hátt til að stuðla að sjálfbærri endurnýtingu á efnum. Við
skil á tækinu skal notast við viðeigandi skilakerfi eða hafa samband við þann söluaðila sem varan var
keypt af. Söluaðili getur einnig tekið við vörunni fyrir umhverfisvæna endurvinnslu.
- 55 -