IS
Lýsing hluta
1.
Loftúttak
2.
Aflrofi
3.
Hitastillir
4.
Loftinntak
5.
Handfang (báðum megin):
6.
Fæ tur
7.
Gaumljós
8.
Loftúttak (sendir út loft aðeins þegar tækið er í stillingunni „III" með merkið „
túrbóviftan að innan er lí ka í gangi.)
NOTKUN HITARANS
Athugið: Þegar kveikt er á hiturunum í fyrsta sinn, eða þegar kveikt er á þeim eftir langan tí ma í geymslu, er
eðlilegt að hitararnir gefi frá sér einhverja lykt. Hún mun hverfa þegar hitarinn hefur verið í notkun um
stund.
Stilltu hitastillirinn í stöðuna MIN og komdu rafmagnsklónni fyrir í innstungunni. Það kviknar á
⚫
gaumljósinu.
Snúðu aflrofanum til að velja stillingu: „I" = 750 W; „II" = 1.250 W; „III" = 2.000 W; „III" með myndmerki
⚫
„
" (túrbóhitun) = 2.000 W með túrbóviftu á „ON".
Snúðu hitastillistakkanum réttsæ lis, í stöðuna MAX.
⚫
Þegar herbergishiti hefur náð nauðsynlegu gildi skal snúa hitastillistakkanum rólega rangsæ lis, þangað
⚫
til að þú heyrir „smell"; þetta stillir hitastigið.
Tæ kið viðheldur sjálfkrafa innstilltu hitastigi. Tæ kið kveikir á sér þegar hitastig rýmisins fer niður fyrir
⚫
innstillt hitastig og slekkur á sér ef það fer yfir.
Til að slökkva á hitaranum skaltu snúa aflrofanum aftur í „0" stöðu.
⚫
Taktu tengil hitarans úr innstungunni eftir notkun. Það slokknar á gaumljósinu.
⚫
Varúð: Hiti er á hitaranum í einhvern tí ma eftir að slökkt hefur verið á honum. Meðhöndlaðu með varúð.
VÖ RN GEGN OFHITNUN
Þessi hitari er með vörn gegn ofhitnun sem slekkur sjálfkrafa á tæ kinu ef það ofhitnar, t.d. ef grindurnar eru
að hluta eða að fullu huldar. Í slí kum tilfellum skal taka tæ kið úr sambandi, bí ða í um það bil 30 mí nútur að
það kólni og fjarlæ gja það sem er fyrir grindunum. Kveiktu sí ðan aftur á tæ kinu eins og lýst er hér að ofan.
Tæ kið æ tti að ganga eðlilega. Ef vandamálið er enn til staðar, skal hafa samband við næ sta þjónustuaðila.
- 82 -
", sem þýðir að