Descargar Imprimir esta página

KitchenAid 5KPM5 El Manual Del Propietario página 102

Ocultar thumbs Ver también para 5KPM5:

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 47
VÖRUÖRYGGI (ÁFRAM)
19. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun,
eins og:
-
á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða
öðrum vinnustöðum;
-
á bóndabæjum;
-
fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða
íbúðum;
-
á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Allar vöruupplýsingar, leiðbeiningar og myndbönd ásamt upplýsingum um ábyrgð má finna á
www.KitchenAid.eu. Það gæti sparað þér kostnaðinn við að hringja í þjónustuverið. Til að fá
ókeypis, prentað afrit af upplýsingunum á netinu skal hringja í 00 800 381 040 26.
KRÖFUR UM RAFMAGN
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengda
innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef ekki er farið eftir þessum
leiðbeiningum getur það leitt til
dauða, elds eða raflosts.
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐASTILLI
Allar hraðastillingar kveikja sjálfkrafa á hrærivélinni á lægri hraða svo að hráefni skvettist ekki
upp úr eða svo hveitiský myndist ekki við ræsingu. Síðan eykst hraðinn smám saman upp í
valinn hraða til að fá sem besta frammistöðu.
ATHUGIÐ: Þessi eiginleiki fæst eingöngu fyrir 5KSM7580X og 5KSM7591X.
102
Spenna: 220-240 A.C.
Tíðni: 50-60 Hz
Afl:
315 W fyrir módel 5KPM5
500 W fyrir módel 5KSM7580X, 5KSM7591X
ATHUGIÐ: Málafl hrærivélarinnar er prentað
nálægt vörumerkinu eða á raðnúmeraplötuna.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef
rafmagnssnúran er of stutt skal láta hæfan
rafvirkja eða þjónustutæknimann setja úttak
nálægt tækinu.
Hámarksvött ákvarðast af fylgihlutnum sem
notar mestu orkuna (raforku) Aðrir ráðlagðir
fylgihlutir gætu notað töluvert minni orku.

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

5ksm7580x5ksm7591x