Anleitung_A_DF_900_SPK7:_
24.02.2012
10:10 Uhr
Seite 82
IS
10. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum. Fargið
ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp. Spyrjið
viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifstofum!
11. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þurrum
og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki til.
Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C. Geymið
rafmagnsverkfæri í upprunalegum umbúðum.
82