Descargar Imprimir esta página

doppler Active 200 Manual página 24

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 17
IS
Sólhlíf inni hallað
Hægt er að halla sólhlífinni. Skilyrði er:
Sólhlífin þarf að vera alveg opin.
Tvær gerðir af hallabúnaði eru til staðar:
G erð 1:
• Ýttu málmhulsunni c upp á við og
beygðu stöng sólhlífarinnar (sjá
mynd G + H).
G erð 2:
• Ýttu á hnappinn d og beygðu stöng
sólhlífarinnar (sjá mynd G + H).
Sólhlíf inni lokað
Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni.
G erð 1:
1. Reistu sólhlífina upp og renndu
málmhulsunni c niður yfir liðinn e (sjá
mynd I).
2. Ýttu á hnappinn f og láttu handfangið
renna niður (sjá mynd J + K).
G erð 2:
1. Ýttu á hnappinnd og beygðu stöng
sólhlífarinnar (sjá mynd I).
2. Ýttu á hnappinn f og láttu handfangið
renna niður (sjá mynd J + K).
Sólhlíf in þrif in
Hlífin er blettavarin. Best er að nota
mjúkan bursta og svolítið sápuvatn til að
þrífa hana.
Á gerð Active 180x120 er hægt að taka
yfirdekkið af grindinni:
1. Lokaðu sólhlífinni (sjá mynd J + K).
2. Togaðu vasana á yfirdekkinu af endu-
num á teinunum (sjá mynd L).
3. Skrúfaðu toppstykkið g ofan af sólhlí-
finni (sjá mynd L) og taktu yfirdekkið
af.
4. Athugaðu! Ekki má þvo yfirdekkið í
þvottavél!
Þvoðu efnið í handþvotti við 40 °C hi-
ta. Ekki skal þurrka efnið í þurrkara,
strauja það eða setja í hreinsun.
24
93413 i 20200709.indd 24
93413 i 20200709.indd 24
5. Settu hlífina aftur upp á meðan hún er
blaut og hertu toppstykkið g.
6. Opnaðu sólhlífina og láttu hana þorna
alveg.
7. Lokaðu sólhlífinni og settu yfir-
breiðsluna á hana ef þess er þörf.
Umhirða og geymsla
Þrífa skal stöng sólhlífarinnar reglulega
til að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða te-
flon-smurefni.
Athugaðu alla íhluti, s.s. teina, bolta
o.s.frv., með reglulegu millibili.
Taktu sólhlífina alveg sundur þegar hún
er alveg þurr og settu hana í geymslu yfir
veturinn á þurrum og vel loftræstum stað.
Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir íh-
lutir og festingar séu tryggilega festar.
Ekki nota búnaðinn ef þú ert í vafa.
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í 36
mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
flýta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittuni-
na og vísa til gerðar og vörunúmers.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
– Venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar
– Skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits
– Tjón sem hlýst af notkun annarri en
þeirri sem ætlast er til (svo sem í at-
vinnuskyni)
– Tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella hlífina eða toga
harkalega í teinana
– Tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum
15.07.2020 08:10:32
15.07.2020 08:10:32

Publicidad

loading