Mikilvægar ábendingar um raflagnir
Yfirspenna
!
Hætta!
Forðist slysahættu af völdum yfirspennu.
Snerting við rafspennu getur leitt til alvarlegra meiðsla og banaslysa vegna raflosts. Lesið leiðbeiningarnar með vöru
71025424 vandlega áður en varan er tengd við rafmagn. Láta skal fagfólk annast alla uppsetningu rafbúnaðar. Fara
skal eftir reglum um raflagnir á hverjum stað.
1)
Slökkvið á tengingu við rafmagn
a)
Við uppsetningu og viðhald
b)
Í óveðri og langvarandi fjarveru
c)
Þegar lykt finnst og við óvenjulegan hávaða
2)
Innstungan verður að vera í lagi.
3)
Rúllið tengisnúrunni alveg í sundur fyrir notkun.
4) Notið ekki skemmda rafmagnssnúru. Ef rafmagnssnúran er skemmd verður að láta Vitra Service eða fagfólk
skipta um hana.
5)
Caddy er aðeins spennulaus ef slökkt hefur verið á tengingu við rafmagn.
6) Látið enga vökva komast í rafmagnstengin.
7) Færanleg fjöltengi má ekki:
a)
Tengja saman í röð.
b)
Hylja við notkun.
D) Snúra
!
Varúð!
Ef ekki er gætt að þessu geta slys eða tjón hlotist af.
1)
Gætið þess að of langar snúrur séu sýnilegar.
71025905BA Caddy.indd 43
Slysahætta af völdum snúra sem liggja á gólfi.
IS
max.1800 Watt
E
43
10.04.2015 12:51:10