Notaðu kraga
Aðgættu!
– Notaðu ávallt viðeigandi kraga 7 sem
passa fyrir þvermál sólhlífarstangarin-
nar (sjá mynd B).
• Settu viðeigandi kraga 7 í standrörið 6
(sjá mynd B).
Aðgættu!
– Spennan á bak við lykilskrúfuna 8 in-
nan í rörinu verður að ýtast í hakið 9 á
kraganum 7 (sjá mynd B).
Ísetning á sólhlífarstöng
• Settu sólhlífarstöngina í og hertu lykil-
skrúfurnar 8.
Aðgættu!
– Hertu fyrst efri (1), síðan neðri (2) lykil-
skrúfuna 8 (sjá mynd E).
Skipt um notkunarstað
Aðgættu!
– Áður en þú færir granítundirstöðuna á
annan stað skaltu fjarlægja sólhlífina.
Gerð 85897E-BAY, 85897MOT,
85897RU
1. Taktu í burðarhandföngin 10. Lyftu
granítundirstöðunni lítillega og berðu
hana á tilætlaðan stað (sjá mynd C,
D).
2. Granítundirstaða sett niður.
3. Settu sólhlífarstöngina aftur í eins og
lýst er í kaflanum „Ísetning á sólhlífar-
stöng".
Gerð: 85897KBN
1. Komdu granítundirstöðunni fyrir á
viðeigandi stað beint við svalahan-
driðið (sjá mynd E).
2. Settu kragana 7 í standrörið 6 eins og
lýst er í kaflanum „Notaðu kraga".
3. Settu sólhlífarstöngina í eins og lýst er
í kaflanum „Ísetning á sólhlífarstöng".
4. Hertu meðfylgjandi riflás 11 þétt um
standrörið 6 og svalahandriðið (sjá
mynd E). Gættu þess að sólhlífin hafi
nægan stuðning.
Umhirða og geymsla
Granítundirstaðan þarfnast ekki viðhalds.
Þrífa má óhreinindi með volgu sápuvatni.
Reglulega skal athuga allar skrú-
fufestingar og herða þær ef þörf krefur.
Geyma skal granítundirstöðuna á þurrum
stað þegar hún er ekki í notkun, t.d. yfir
vetrartímann.
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
24 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
hann geti veitt þér skjóta þjónustu skaltu
geyma kvittunina og gefa upp gerðarhei-
ti og vörunúmer.
Granít er náttúruleg afurð og því gæti ko-
mið fram litamunur og ólík áferð.
Frávik geta verið á gerð og lit á milli hluta
í sendingu eða á milli annarra granítplat-
na úr sama efni því slíkt er eðlilegt og lig-
gur í eðli efnanna.
Slíkt telst ekki vera galli og fellur ekki un-
dir ábyrgð.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– breytingar eða veðrun á yfirborði.
Slíkt telst eðlilegt slit sem ekki verður
hjá komist;
– tjón sem hlýst af notkun annarri en
þeirri sem ætlast er til (svo sem í at-
vinnuskyni);
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
IS
25