Anleitung HEK 18-35_SPK7:Anl PEK 1840 SPK1
4. Oryggisleiðbeiningar
Við notkun á þessu tækið verður að fara
eftir öryggisleiðbeiningunum. Til þess að
tryggja öryggi þitt og annarra kynnið ykkur
vinsamlegast þessar öryggisleiðbeiningar
áður en að tækið er notað. Geymið þessar
leiðbeiningar vel til að hægt sé að grípa til
þeirra seinna og þegar að þörf er á. Notið
þessa keðjusög eingöngu til þess að saga
við. Öll önnur notkun er á eigin ábyrgð og
getur verið mjög hættuleg. Framleiðandi er
ekki ábyrgur fyrir skemmdum eða skaða
sem að hlýst af rangri notkun eða notkun
sem að stangast á við
notandaleiðbeiningar tækisins.
Öryggisleiðbeiningar til
slysavarnar
Vinsamlegast lesið allar
notandaleiðbeiningarnar vel áður
en að tækið er tekið til fyrstu notkunar til þess að
koma í veg fyrir ranga notkun sagarinnar. Allar
leiðbeiningar um notkun tækisins sem hér eru að
finna eru til þess að tryggja persónulegt öryggi
þitt! Látið kenna ykkur að nota sögina rétt af
fagmanni!
Slökkvið á söginni áður en að keðjubremsa er
losuð.
Notið eyrnahlífar til þess að koma í veg fyrir
heyrnarskaða. Mælt er með notkun hjálms með
andlitshlíf.
Athugið að vinnustaða sé örugg og trygg.
Slökkvið ávallt á tækinu áður en að þú leggur það
frá þér.
Takið tækið ávallt úr sambandi áður en að unnið
er að eða í tækinu.
Setjið tækið einungis í samband við straum á
meðan að höfuðrofinn er ekki virkur.
Einungis má einn aðili nota sögina í einu. Návist
annarra persóna þar sem sögin gæti náð til, á
meðan að tækið er í notkun er bönnuð. Farið
sérstaklega varlega þar sem að börn og/eða dýr
eru í nánd.
Sögin verður að vera frjáls á meðan að hún er
gangsett.
Halda verður á söginni með báðum höndum á
meðan að sagað er!
Börn og unglingar mega ekki nota þessa sög. Þeir
sem ekki falla þar undir eru unglingar í þessháttar
námi yfir 16 ára aldur sem eru undir eftirliti. Látið
eingöngu aðila fá sögina (lána) sem að þekkja til
slíkrar notkunar og sem kunna að fara rétt með
24.04.2007
9:21 Uhr
IS
sögina. Látið notandaleiðbeiningarnar ávallt fylgja
með!
Sá sem að vinnur með söginni verður að vera
óþreyttur og heilbrigður, sem sagt í góðu
líkamlegu ástandi. Ef að notandi er þreyttur ætti
hann að taka reglulega pásu. Ef að notandi hefur
neytt áfengi má hann alls ekki vinna með sögina.
Ef að söginni er lagt í einhvern tíma verður að
ganga frá henni þannig að engin hætta sé á
slysum eða meiðslum af söginni.
Leggið sagarklónna ávallt fast að þeim viði sem
saga á og byrjið fyrst þá fyrst að saga.
Rafmagnsleiðslan á ávallt að halda fyrir aftan
notanda sagarinnar.
Rafmagnsleiðsla á einnig ávallt að liggja aftur fyrir
sögina.
Notið eingöngu upprunalega og viðurkennda
varahluti eða aukahluti.
Tæki sem að notuð eru utandyra verða að
vera tengd við rafmagnsrás sem er með þar
til gerðu öryggi.
Notið eingöngu framlengingarsnúrur við vinnu
utandyra sem að gerðar eru til notkunar utandyra
og sem eru merktar með þar til gerðum
merkingum
Þegar að sagað er í planka, bretti eða lausan við,
á að nota gott undirlag (sögunarstand eins og sjá
má á mynd 4). Viði má ekki vera staflað saman,
honum má ekki vera haldið föstum af annarri
persónu og ekki má halda viðnum með fætinum
föstum.
Ávalur og viður verður að vera festur.
Ef að unnið er í halla ætti ávallt að vinna með
bakið niður í hallann.
Togið sögina úr viðnum eingöngu á meðan að
sögin er í gangi og snýst.
Ef að margir skurðir eru sagaðir verður að slökkva
á söginni á meðan að skipt er um skurðarstað.
Hafið varann á ef að sagað er í flísóttann eða
trefjamikinn við. Viðarstykki eða flísar geta verið
rifinn með (slysahætta!).
Notið ekki sögina sem spennijárn, til að moka eða
ýta til viðarstykkjum eða hverskonar hlutum.
Sögun á greinum af trjám má eingöngu vera
framkvæmd af fagfólki!
Slysahætta!
Athugið vel hvort að greinar séu undir spennu.
Sagið aldrei í hangandi grein neðanfrá.
Standið alls ekki á boli trésins á meðan að greinar
eru sagaðar af bolnum.
Rafmagnskeðjusögina má ekki nota í
skógræktarvinnu - semsagt ekki vera notuð til að
fella tré og saga greinar af trjám í skógi. Hér er
Seite 121
121