is
LESTU ALLAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR OG FARÐU EFTIR ÞEIM
Litið er á alla aðra notkun tækisins sem ranga notkun . Framleiðandinn ber enga ábyrgð á neinu því tjóni sem leitt gæti
af þannig notkun . Notandinn einn ber alla ábyrgð á þannig notkun . Með viðeigandi notkun er einnig átt við viðeigandi
starfrækslu, þjónustu og viðgerðir eins og lýst er að framleiðanda .
Hafa þarf nákvæma stjórn á loftstreymi í lofttæmdum öryggiskerfum til þess að ná að lágmarki streymishraðanum V
= 20 m/s í sogslöngunni .
Eftirfarandi gildir um tæki í Rykflokki M:
Tækið er ætlað til þess að soga upp þurrt ryk og vökva sem ekki er eldfimur, sag og hættulegt ryk með OEL-gildi
(viðmiðunarmörk fyrir áhrif í starfi) ≥ 0,1 mg/m
Rykflokkur M (IEC 60335-2-69) . Ryk í þessum flokki er með OEL-gildi ≥ 0,1 mg/m
heild sinni við lofttæmi fyrir þennan rykflokk . Hámarks gegndræpi er 0,1% og í útblásturslofti verður að vera lítið ryk .
Sé útblásturslofti skilað inn í rýmið, gættu þess að rykhreinsibúnaðurinn hafi fullnægjandi loftskiptistig M . Kynntu þér
reglugerðir í landi þínu fyrir notkun .
1.4 Rafmagnstengingar
• Mælt er með því að tækið sé tengt við rafmagn um lekastraumsrofa / mismunastraumsrofa .
• Skipuleggðu rafmagnstengingu (innstungur, klær og tengibúnað) og komdu framlengingarleiðslu þannig fyrir að
verndarflokki sé við haldið .
• Tengibúnaður og tengingar rafmagnsleiðslu og framlengingarleiðslu verða að vera vatnsþéttar .
1.5 Framlengingarsnúra
1 . Notaðu eingöngu framlengingarleiðslu sem er í samræmi við tæknilýsingar framleiðanda eða hágæðaleiðslur .
2 . Ef þú notar framlengingarleiðslu, athugaðu lágmarks þvermál leiðslunnar:
Lengd rafmagnsleiðslu
≤ 20 m
20–50 m
1.6 Ábyrgð
Hvað ábyrgðina varðar gilda almennar viðskiptareglur okkar . Framleiðandinn er undanskilinn allri ábyrgð vegna tjóns
sem rekja má til óheimilla breytinga á búnaðinum, notkunar á röngum burstum eða notkunar tækisins á neinn annan
hátt en þann sem það er ætlað til .
1.7 Mikilvægar viðvaranir
VIÐVÖRUN
• Lestu vinsamlegast og farðu eftir öllum öryggisleiðbeiningum
og aðgæslumerkingum fyrir notkun til þess að draga úr hættu
á eldsvoða, rafhöggi eða meiðslum. Búnaðurinn er hannaður
þannig að hann er öruggur, sé hann notaður til hreinsunar
174
Mirka® Dust Extractor • 1230 M • 230 V / 100–120 V • PC & AFC
3
Þversnið < 16 A
1,5 mm/s
2
2,5 mm/s
2
ásamt sagi Vélin hefur verið prófuð í
3
Þversnið < 25 A
2,5 mm/s
2
4,0 mm/s
2
min