is
6. Nánari upplýsingar
6.1 Samræmisyfirlýsing
Við lýsum því hér með yfir að rykhreinsibúnaðurinn sem lýst er hér að neðan uppfyllir grundvallarkröfur um öryggi
og heilbrigði, bæði hvað varðar grunnhönnun og gerð auk þeirrar útgáfu sem við höfum sett í dreifingu . Yfirlýsing
þessi er ekki gild, hafi tækinu verið breytt án samþykkis okkar fyrir fram .
Vara: Mirka® Dust Extractor
Gerð: 1230 M
Viðeigandi EC-tilskipanir: Tilskipun um vélarbúnað 2006/42/EC, EMC-tilskipunin 2014/30/EC, RoHS-tilskipunin
2011/65/EC
Gildandi samræmingarstaðlar: EN 60335-1:2012 + A11:2014, EN 60335-2-69:2012, EN 55014-1:2006 + A1:2009 +
A2:2011, EN 55014-2:1997 + A1:2001 + A2:2008, EN 61000-3-2:2014, EN 61000-3-3:2013 og EN 50581:2012
Löggiltur fulltrúi skjalfestingar:
Jeppo, 13.5.2016
Útgáfustaður og -dagsetning
182
Mirka® Dust Extractor • 1230 M • 230 V / 100–120 V • PC & AFC
Fyrirtæki
Stefan Sjöberg, forstjóri