3. Rennið hleðslurafhlöðunni í hleðslutækið.
Undið liði 12 (ástand hleðslutækis) er að fi nna
töfl u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á hleðs-
lutækinu.
Ef ekki er hægt að hlaða hleðslurafhlöðuna verður
að athuga hvort
•
spenna sé að hleðslutækinu.
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða hleðslurafhlöðu-
eininguna biðjum við þig að senda
•
hleðslutækið með millistykkjum
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustu til okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar
ætti að ganga úr skugga um að LI-hleðslu-
rafhlaðan sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta
lagi nauðsynlegt þegar ljóst er að afl hleðslu-
rafhlöðuknúna verkfærið fer minnkandi.
6. Notkun
6.1 Kveikt og slökkt á tæki
Tæki gangsett
•
Stingið hleðslurafhlöðunni í tækið.
•
Haldið á keðjusöginni með báðum höndum
á haldfanginu eins og sýnt er á mynd 13 (þu-
malfingur utan um haldfangið).
•
Haldið inni höfuðrofalæsingu (mynd 1 / staða
5).
•
Gangsetjið keðjusögina með því að þrýsta inn
höfuðrofanum. Nú er hægt að sleppa höfuðro-
falæsingunni.
Slökkt á tæki
Sleppið höfuðrofanum (mynd 1 / staða 6).
Innbyggð bremsa stöðvar sagarkeðjuna mjög
snöggt. Takið tækið ávallt úr sambandi við straum
þegar að vinnu er hætt.
Varúð! Haldið einungis á söginni á fremra hald-
fanginu! Þegar að söginni er í sambandi við
straum og henni einungis haldið á aftara haldfangi
með höfuðrofa, getur það gerst að óviljandi sé
höfuðrofalæsingu og höfuðrofa sé þrýst inn og að
sögin hrökkvi í gang.
Anl_GAK_E_20_Li_OA_SPK7.indb 265
Anl_GAK_E_20_Li_OA_SPK7.indb 265
IS
6.2 Öryggisútbúnaður
Mótorbremsa
Mótorinn bremsar sagarkeðjuna þegar að hö-
fuðrofanum (mynd 1 / staða 6) er sleppt eða
þegar að rafmagn er tekið af tækinu. Við það
minnkar hætta mikið á slysum sem geta átt sér
stað vegna þess að keðjan hreyfi st eftir að búið er
að slökkva á tækinu.
Keðjubremsa
Keðjubremsan er öryggisútbúnaður sem gerð er
virk á fremra haldfangi (mynd 1 / staða 2). Þegar
að keðjusög kastast aftur vegna bakslags, virkir
það keðjubremsuna og stöðvar hana í innan við
0,1 sekúndu.
Yfi rfarið reglulega virkni keðjubremsunnar. Til
þess verður að þrýsta handahlífi nni (mynd 1 /
staða 2) frammávið og gangsetja sögina. Sögin
má ekki fara í gang við það.
Dragið fremri handahlíf (mynd 1 / staða 2) til baka
þar til að hún hrekkur í upphafl ega stöðu til þess
að losa keðjubremsuna.
Varúð! Notið sögina ekki ef að öryggisútbúnaðu-
rinn er ekki í fullkomnu ásigkomulagi.
Reynið ekki að gera við bilaðan öryggisútbúnað
heldur leitið til viðurkennds þjónustuaðila eða til
fagverkstæðis.
Handahlíf
Fremri handahlíf (um leið keðjubremsa) (mynd 1
/ staða 2) og aftari handahlíf (mynd 1 / staða 14)
hlífa fi ngrum við meiðslum sem til gætu orði veg-
na snertingar við sagarkeðjuna ef að hún myndi
slitna vegna of mikils álags.
7. Unnið með keðjusöginni
7.1 Fyrir notkun
Yfi rfarið eftirfarandi atriði fyrir hverja notkun til
þess að tryggja örugga vinnu:
Ástand keðjusagarinnar
Yfi rfarið keðjusögina fyrir notkun hennar og gan-
gið úr skugga um að tækishús, rafmagnsleiðslur,
sagarkeðja og sverð sé í góðu lagi. Takið tækið
aldrei til notkunar ef að það er skemmt.
Olíugeymir
Olíumagn olíugeymis. Athugið einnig hvort að næ-
gileg olía er til staðar á meðan að vinnu stendur.
Notið sögina aldrei, ef að það er ekki olía á henni
- 265 -
19.04.2016 15:06:48
19.04.2016 15:06:48