IKEA ENEBY Manual De Instrucciones página 36

Ocultar thumbs Ver también para ENEBY:
Tabla de contenido

Publicidad

Stilling bassa og diskants
Afvirkja sjálfvirka slokknun
Verksmiðjustilling
Öryggi og mikilvægar upplýsingar
VARÚÐ:
• Hætta á ofhitnun! Ekki setja hátalarann í þröngt
rými. Hafðu alltaf að lágmarki 5 mm bil í kringum
hátalarann svo pláss sé fyrir loftræstingu. Vertu
viss um að gluggatjöld eða aðrir hlutir leggist ekki
yfir loftræstiraufar.
• Ekki setja hátalarann eða rafhlöður nálægt
opnum eldi eða öðrum hitagjöfum, þ.m.t. í beinu
sólarljósi.
• Notist aðeins innandyra. Verja þarf
tækjabúnaðinn fyrir vatnsleka eða skvettum, og
ílátum með vatni, eins og blómavasar, ættu ekki
að vera settir ofan á hátalarann.
• Ekki setja hátalarann ofan á önnur raftæki.
• Greitt aðgengi þarf að vera að tengli úr og í
hátalarann til að hægt sé að rjúfa straum.
• Ef rafmagnssnúra skemmist ætti að skipta henni
út fyrir nýja snúru sem samþykkt er til notkunar í
þínu landi.
• Rafhlöður (rafhlöðupakki eða uppsettar rafhlöður)
ættu ekki að komast í snertingu við mikinn hita,
svo sem sólarljós, eld eða annað þess háttar.
Við spilun ýtið á og haldið niður takkanum (1). Sleppið hnappnum
þegar díóðuljósið lýsir rautt í þriðja sinn.
Þetta virkjar bassastillinguna. Díóðuljósið blikkar hægt. Snúið vinstri/
hægri til að stilla bassann. Staðfestið bassastillingarnar og farið í
diskantstillingarnar með því að ýta einu sinni á hnappinn. Díóðuljósið
blikkar hratt. Snúið vinstri/hægri til að stilla diskantinn. Staðfestið
með því að ýta á hnappinn einu sinni og þetta lýkur jafnframt
hljómstillingunum.
Ýtið og haldið inni hnappnum (1). Sleppið hnappnum þegar díóðuljósið
lýsir rautt í fjórða sinn.
Staðfestingartónn mun heyrast. ENEBY slekkur ekki á sér sjálfkrafa.
Ýtið og haldið inni hnappnum (1). Sleppið hnappnum þegar
díóðuljósið lýsir rautt ífimmta sinn(eftir um það bil 30 sekúndur). Hár
staðfestingartónn mun heyrast. Verksmiðjustillingin endurstillir öll
Bluetooth-tæki og hljómstillingar og virkjar sjálfvirka slokknun.
MIKILVÆGT!
• Hátalarinn er aðeins ætlaður til notkunar
• Ekki skilja hátalarann eftir í beinu sólarljósi eða
• Hátalarinn ætti ekki að komast í snertingu við
• Drægnin á milli hátalarans og móttökutækisins er
• Mismunandi byggingarefni og staðsetning
• Of hár hljóðstyrkur getur skemmt heyrn þína.
• Snertu ekki bassakeiluna.
• Ekki nota vöruna sem hillu eða stand.
Umhirða
Strjúktu af hátalaranum með rökum klút. Gættu
þess að bleyta hann ekki.
ATHUGAÐU!
Ekki nota sterk hreinsiefni eða kemísk efni, þar sem
það getur skemmt vöruna.
innanhúss og við hitastig frá 0º C til 40º C.
nálægt hitagjöfum, þar sem hann gæti ofhitnað.
blautt, rakt eða óhóflega rykug umhverfi, þar sem
það gæti valdið skemmdum.
mæld á opnu svæði.
tækjanna geta haft áhrif á drægni þráðlausu
tengingarinnar.
36

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido