UMHIRÐA OG GEYMSLA Á TÆKINU
Hætta á skammhlaupi!
!
Vatn, sem kemst inn í húsið, getur leitt til skammhlaups. Dýfðu
aldrei mælitækinu í vatn. Gættu þess að vatn komist ekki inn í
hús tækisins.
Hætta á skemmdum!
!
Röng þrif á mælitækinu geta leitt til skemmda og bilana. Ekki nota
tærandi hreinsiefni. Notaðu enga beitta eða málmhluti við þrif, t.d.
hníf, sköfu eða álíka hluti - við slíkt getur yfirborðið skemmst.
A) Fjarlægðu rafhlöðurnar úr rafhlöðuhólfinu í hvert skipti sem
mælitækið er þrifið.
B) Þurrkaðu af mælitækinu aðeins með mjúkum, þurrum og
lófríum klút.
C) Aðeins má þrífa mælipinnana með rökum klút. Þurrkið síðan
mælipinnana.
Geymdu ávallt mælitækið með hlífina á og á þurrum stað. Til að
minnka hættuna á lekandi rafhlöðum skaltu fjarlægja rafhlöðurnar
þegar þú notar mælitækið ekki lengur.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Aflgjafi:
1,5 V, 4 x 1,5 V
AAA / LR03
Viðarraki: 6 % - 44 %
Mælisvið:
Byggingaraki: 0,2 % - 2,0 %
Viðarraki: < 30 % = +/- 2 %
Mælisnákvæmni:
Byggingaraki: < 1,4 % = +/- 0,1 %
Efni:
Plastefni
Notkunarhitastig:
0 °C til + 40 °C
Vörunúmer:
23743393
> 30 % = +/- 4 %
> 1,4 % = +/- 0,2 %
108
FÖRGUN OG ENDURVINNSLA
Rafmagnstæki eru verðmæti og eiga ekki heima í
heimilissorpi. Fargaðu vörunni við enda líftíma hennar
samkvæmt gildandi lagaákvæðum. Með því fylgir þú
lögum og stuðlar að umhverfisvernd.
Sem endanotandi ber þér skylda, samkvæmt
rafhlöðureglugerðinni, til að skila öllum notuðum
rafhlöðum og rafgeymum. Förgun með heimilissorpi er bönnuð.
Rafhlöður, hleðslurafhlöður og hnapparafhlöður eru merktar með
tákninu við hliðina sem vísar til þess að bannað sé að farga þeim
með heimilissorpi. Merkingar fyrir viðkomandi þungmálma eru
Cd = kadmíum, Hq = kvikasilfur, PB = blý. Notuðum rafhlöðum,
hleðslurafhlöðum og hnapparafhlöðum má skila endurgjaldslaust
á söfnunarstaði þar sem þú býrð, í útibúum okkar eða alls staðar
þar sem rafhlöður, hleðslurafhlöður og hnapparafhlöður eru til sölu.
Með því fylgir þú lögum og stuðlar að umhverfisvernd.
109