IS
Notkun
Lyktareyðing sett í gang
4
Styðjið á hnappinn <Lyktareyðing>.
ü Lyktareyðing fer í gang og
ljósdíóða lýsir.
Lyktareyðingin stöðvast sjálfkrafa
eftir tíu mínútur. Með því að ýta aftur
á hnappinn <Lyktareyðing> er hægt
að stöðva lyktareyðinguna fyrr.
Klósettsteinn settur inn
1
Opnið stjórnplötuna.
2
Setjið klósettstein í.
44
2
1
Skipt um kolasíu
Skilyrði
–
Skiptið um síuna þegar ljósdíóðan á
hnappinum fyrir <Lyktareyðingu> blikkar
eða hvenær sem lyktareyðingin virðist
ekki virka jafnvel og áður.
VARÚÐ
Hætta er á heilsutjóni
Óhreinindi í síu geta leitt til
mengunar í andrúmslofti.
4 Skiptið um síuna árlega.
1
Opnið stjórnplötuna.
2
Takið gömlu kolasíuna úr, fargið
henni og komið nýrri síu fyrir.
3
Lokið stjórnplötunni.
4
Haldið hnappinum fyrir
<Lyktareyðingu> inni í 10 sekúndur.
18014400372854027-1 © 09-2017
965.678.00.0 (03)