Mikilvæg öryggisatriði ....................................................................................... 3
Kornkvörn ......................................................................................................... 4
Kornkvörnin notuð ............................................................................................ 7
Umhirða og hreinsun ........................................................................................ 7
Uppskriftir ......................................................................................................... 8
Þjónustumiðstöðvar .......................................................................................... 9
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á blandarann
þinn. Alltaf skal lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli, ásamt
orðunum „HÆTTA" eða „AÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hættan getur verið. Þau segja þér hvernig
draga á úr hættu á meiðslum, og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er
ekki fylgt.
All manuals and user guides at all-guides.com
Efnisyfirlit
ábyrgð á aukahlutum í Evrópa .................................... 9
TM
Þú getur slasast alvarlega eða jafnvel
dáið, ef þú fylgir ekki þegar í stað
leiðbeiningum frá fyrstu notkun.
Þú getur slasast alvarlega, eða jafnvel
dáið, ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
2