Notkun:
Taktu eftir mölunartáknunum tveimur
efst á skífunni. Fínmölunartáknið
(A) gefur til kynna fínustu
mölunarstillinguna. Grófmölunartáknið
(B) gefur til kynna grófustu
mölunarstillinguna. Hvert hak á skífunni
stendur fyrir mölunarstillingu.
B
A
1. Veldu fínustu mölunarstillinguna
með því að snúa stillihnappinum
(C) réttsælis í átt að
fínmölunartákninu (A) og snúa
stillihnappinum síðan samstundis til
baka um 2 hök.
Til að hreinsa:
Hreinsaðu skífurnar og aðra hluta
kvarnarinnar með meðfylgjandi
bursta. Ekki er nauðsynlegt að hreinsa
kvörnina eftir hverja notkun, en það
ætti að bursta hana þegar breytt
er um korngerð. Ef nauðsyn krefur
er hægt að nota tannstöngul til að
hreinsa rásirnar í skífunni.
MIKILVÆGT: Ekki þvo kornkvörnina
eða neinn hluta hennar í
uppþvottavél.
All manuals and user guides at all-guides.com
Kornkvörnin notuð
Umhirða og hreinsun
7
C
2. Fylltu trektina af korni.
3. Settu svo hrærivélina af stað á
hraða 10.
ATHUGIÐ: Ef mölunin er of fín skaltu
snúa stillihnappinum rangsælis, einu
haki í einu þar til óskuðum grófleika
er náð.
4. Haltu áfram að bæta korni í
trektina þar til búið er að mala
óskað magn af korni.
ATHUGIÐ: Ekki mala meira en 1250 g
(10 bolla) af mjöli í einu; skemmdir gætu
orðið á hrærivélinni. Þegar búið er að
mala 1250 g (10 bolla) af mjöli, skaltu
leyfa hrærivélinni að kólna í að minnsta
kosti 45 mínútur áður en þú notar
hana aftur.
Ef nauðsynlegt er að þvo
kornkvörnina skal þvo hana í
höndunum með mildu þvottaefni
og volgu vatni. Þurrkaðu vandlega
með handklæði. Leyfðu að standa og
þorna. Ekki setja saman fyrr en við
næstu notkun. Ef skífurnar eru ekki
alveg þurrar getur kvörnin stíflast.
Ef setja skal eininguna í geymslu í
langan tíma skal bera þunnt lag af
jarðolíu á skífurnar. Fyrir næstu notkun
skal þvo hana í höndunum eins
og uppálagt var hér að ofan, til að
fjarlægja jarðolíuna.