VARÚÐ
Slysahætta
Takið hrærivélina úr sambandi
áður en hrærarinn er snertur.
Sé ekki farið eftir þessu, getur
það valdið beinbrotum, skurðum
eða mari.
Skálina, hrærarann og hnoðarann má
þvo í uppþvottavél. Annars á að þvo þá
vandlega upp úr heitu sápuvatni og skola
vel fyrir þurrkun. Ekki geyma áhöld á
snúningsskaftinu.
Þegar hrærivélin er í
gangi snýst hrærarinn
í hringi í kyrri skálinni
og snýst jafnframt
öfugur um sjálfan
sig. Á myndinni sést
hvernig hrærarinn fer
um alla skálina.
ATHUGIÐ: Ekki má skafa skálina þegar
vélin er í gangi.
Hönnun skálar og hrærara miðast við að
ekki þurfi að skafa skálina oft. Yfirleitt
nægir að skafa einu sinni eða tvisvar við
hverja hræru. Slökkvið á vélinni áður en
skafið er.
All manuals and user guides at all-guides.com
Viðhald og hreinsun
ATHUGIÐ: Þeytarinn má ekki fara í
uppþvottavél!
ATHUGIÐ: Takið hrærivélina alltaf úr
sambandi fyrir hreinsun. Þurrkið af henni
með mjúkum, rökum klút. Notið ekki
hreinsiefni. Dýfið ekki vélinni í vatn.
Þurrkið reglulega af snúningsskaftinu til að
fjarlægja leifar sem kunna að safnast þar.
Hreyfimynstur
KitchenAid
og betur en flestar aðrar hrærivélar.
Vinnslutíma uppskrifta verður að miða við
þetta til að koma í veg fyrir ofvinnslu.
Notkun hrærivélar
Hrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma getur
vélarhúsið orðIð svo heitt að varla er hægt
að snerta efsta hlutann. Ekkert er óeðlilegt
við það.
8
hrærivélin vinnur hraðar
TM