UMHIRÐA OG HREINSUN
Þvo má ryðfríu skálina, ryðfría og
silfurhúðaða hrærarann, ryðfría og
silfurhúðaða hnoðkrókinn, ryðfría þeytarann
og hveitirennuna í uppþvottavél. Einnig
má hreinsa þá upp úr heitu sápuvatni og
skola vel fyrir þurrkun. Aðra hluti, sem
ekki eru úr ryðfríu stáli, skal ekki setja í
uppþvottavél, heldur hreinsa þá upp úr
heitu sápuvatni og skola vel fyrir þurrkun.
Ekki á að geyma hrærara á hræraraöxlinum.
Ekki skal hreinsa borðhrærivélina með
vatnsbunu eða úðaslöngu.
190
VIÐVÖRUN
HÆTTA Á RAFLOSTI
GÆTTU ÞESS ALLTAF AÐ TAKA
HRÆRIVÉLINA ÚR SAMBANDI ÁÐUR
EN HÚN ER HREINSUÐ, TIL AÐ
FORÐAST MÖGULEGT RAFLOST.
Þurrkaðu hrærivél með rökum
klút. DÝFÐU VÉLINNI EKKI Í VATN.
Þurrkaðu oft af hræraraöxlinum
til að fjarlægja leifar sem kunna
að safnast þar.