• Vélrænt tjón af völdum slysa, falls eða áreks-
trar
• Hirðulaus meðferð eða viljandi skemmdar-
verk
• Venjuleg notkun eða ónægt viðhald
• Tjón vegna viðgerða af hendi starfsmanna
sem ekki hafa nægilega þjálfun
• Tjón sem hlýst af því að ekki sé farið eftir
leiðbeiningum varðandi þrif og séu notuð rétt
efni í þrif
• Röng meðferð, ófullnægjandi þrif sem og not-
kun efna sem ekki eru ætluð fyrir búnaðinn
• Kemísk eða vélræn áhrif á búnaðinn á meðan
á flutningi stendur, við geymslu, tengingu,
viðgerð eða not.
2. Ábyrgðarskil
Eftir því sem okkur mun þykkja réttast, mun
ábyrgðin ná yfir ókeypis viðgerð á búnaðinum,
ókeypis sendingu á varahlutum eða sambæri-
legum búnaði, gegn því að bilaði hluturinn
eða bilaða búnaðinum sé skilað til okkar. Ef
þessi gerð búnaðarins er ekki framleidd lengur,
áskiljum við okkur réttinn til að senda varahluti
eða nýjan búnað úr framleiðslu okkar sem er
líkur þeim búnaði sem skilað var. Hlutir eða
búnaður sem skipt var út verða í framhaldinu í
eign okkar. Þegar búnaður er sendur til okkar,
ber kaupanda að greiða sendingarkostnaðinn
og ber alla ábyrgð á sendingunni.
Ábyrgðin nær ekki til kostnaðar og vinnu við
að taka út eða setja í þá hluti sem bilaðir voru
og eins nær hún ekki til tjóns eða skaða sem
hefur myndast við notkun á bilunum búnaði.
3. Framkvæmd ábyrgðarinnar
Kaupandi verður að leita til söluaðila
búnaðarins og gera kröfu um framkvæmd áby-
rgðarinnar gagnvart framleiðandanum BAHAG
AG í því landi sem búnaðurinn var keyptur og
innan gildandi tímaramma ábyrgðarinnar.
4. Gildistími ábyrgðarinnar
Gildistími ábyrgðarinnar er tilgreindur á vöru-
merkinu utan á pakkningunum. Ef enginn gil-
distími er gefin upp, er gildistími ábyrgðarinnar
2 ár frá kaupum. Dagsetning á upphaflegum
kaupsamningi er ráðandi.
Ábyrgðartíminn á öllu yfirborð sem ekki er
með háglanskróm, t.d. bronsað eða litað yfir-
borð er óháður dagsetningunni á merkimiða-
num og nemur 1 ár frá kaupum, en það gildir
einnig hér að dagsetning á kaupsamningnum
er ráðandi.
Með uppfyllingu á ábyrgðinni er ábyrgðartí-
minn á búnaðinum hvorki framlengdur né
endurnýjaður.
5.
Ábyrgðarskilmálar eru háðir þýskum lögum
þar sem ekki gildir alþjóðlegt samkomulag
Sameinuðu þjóðanna varðandi kaupsamninga
(CISG).
6. "Salvatóríska" klausan
Ef til kemur að eitthvert atriði þessa regluverks
reynist allt eða að hluta ekki standast lög eða
ekki er hægt að fullnusta þau - eða ef svo ber
til að málsaðilar hafi af vangá ekki tekið reglu
varðandi eitthvert atriði þessa samnings með
í reikninginn, þá snertir það ekki gildi annarra
atriða í þessum samningi. Í stað hins óvirka eða
ónýtanlega ákvæðis eða í stað gloppunnar í
samningnum kemur virkt og nýtanlegt ákvæði,
sem kemst næst tilgangi hins ógilda og ónýt-
anlega ákvæðis. Ef um gloppu í samningnum
er að ræða, telst það ákvæði samþykkt, sem
kemst næst tilgangi samningsins, sem annars
hefði verið gerður, ef menn hefðu í tæka tíð
tekið tillit til þessa atriðis. Þetta gildir einnig,
ef aflleysi ákvæðis tekur til fyrfram ákveðins
framlags eða tíma þessa samnings. Í slíku tilfelli
kemur löglega leyfilegt framlag eða tími, sem
kemst sem næst því að vera það, sem upp-
haflega var ráðgert, í stað þes sem samið var
um.
46