Descargar Imprimir esta página

doppler Expert Pendel Instrucciones De Montaje Y Uso página 43

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 29
Aðgættu!
– Stöngin 10 verður að ganga inn
í hólkinn 11 (sjá mynd H). An-
nars getur sólhlífin skemmst.
Þegar sólhlífin hefur alveg verið opnuð
skal setja sveifarhandfangið 8 aftur upp
að (sjá mynd I og J).
Sólhlífinni snúið
(sjá mynd K)
Hægt er að snúa sólhlífinni um sjálfa sig.
Svona færðu vörn óháð afstöðu sólarinnar.
1. Færðu handfangið 12 upp á við.
2. Snúðu sólhlífinni í æskilega stöðu.
3. Settu handfangið 12 síðan aftur niður.
Sólhlífin beygð
1. Snúðu hnappinum 13 rangsælis til
að losa tennurnar (sjá mynd L).
2. Beygðu sólhlífina með höndunum í viðei-
gandi stöðu (sjá mynd M og N).
3. Hertu hnappinn 13 réttsælis (sjá
mynd L).
Sólhlífinni lokað
Aðgættu!
– Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
– Þegar sólhlífinni er lokað getur það gerst
að yfirdekkið klemmist á milli teinanna.
Við það skal toga varlega í yfirdekkið á
milli teinanna.
1. Ef sólhlífin er beygð skaltu setja hana af-
tur í lárétta stöðu (sjá „Sólhlífin beygð").
2. Ýttu á sleppijárnið 14 og togaðu arminn
niður (sjá mynd O).
Aðgættu!
– Ekki snúa þegar lokað er!
3. Ef yfirdekkið hefur klemmst á milli teinan-
na skaltu toga yfirdekkið varlega út á mil-
li teinanna (sjá mynd P).
4. Notaðu meðfylgjandi festiband 15 til að
binda sólhlífina saman og settu síðan
hlífðarpokann á (sjá mynd P).
Aðgættu!
– Mælt er með því að nota öruggar tröppur
þegar yfirbreiðslan er dregin af.
IS
43

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

438247465247195386 20211202