Descargar Imprimir esta página

doppler ACTIVE 300 LED Manual De Instrucciones página 43

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 29
Umhirða og geymsla
Yfirdekkið þrifin
Aðgættu!
– Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél!
– Ekki má nota þurrkara.
– Ekki strauja.
– Ekki skal nota sterk kemísk hreinsiefni
eða vökva, lausnir, gróft fægiefni eða
hluti, klór, háþrýstidælu og sterk þvot-
taefni.
– Fylgdu leiðbeiningum frá framleiðan-
da.
1. Þvoðu yfirdekkið 14 í handþvotti við
40 °C hita.
Best er að nota mjúkan bursta og
svolítið sápuvatn til að þrífa yfirdekkið.
2. Láttu yfirdekkið 14 þorna í spenntri
stöðu í sólinni.
Umhirða á sólhlífarstönginni
• Þrífðu sólhlífarstöngina reglulega til
að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða
teflon-smurefni.
• Skoðaðu reglulega alla burðarhluti,
s.s. teina, skrúfur o.s.frv.
• Skoðaðu reglulega hvort ryð finnist
á sólhlífarstönginni og lagaðu ef þörf
krefur. Nota má dálítið af sápuvatni til
að þrífa hann.
Geymsla á sólhlíf
• Taktu sólhlífina alveg sundur þe-
gar hún er alveg þurr og settu hana í
geymslu yfir veturinn á þurrum og vel
loftræstum stað.
• Geymdu sólhlífina helst standandi og
án álags á sólhlífina ef hægt er.
• Áður en sólhlífin er tekin aftur í not-
kun þarf að ganga úr skugga um að
allir íhlutir og festingar séu tryggilega
festar. Ekki nota búnaðinn ef þú ert í
vafa.
• Ef sólhlífin er ekki notuð um lengri tí-
ma skal taka hleðslurafhlöðuna úr og
geyma hana í hlýju rými.
Ábyrgð
Ábyrgð er tekin á þessari vöru í
24 mánuði.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við söluaðilann. Til að
flýta fyrir þjónustu skaltu geyma kvittu-
nina og gefa upp gerð og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki eftirfarandi:
– venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar;
– skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits;
– tjón sem hlýst af annarri notkun en
þeirri sem ætlast er til (t.d. vörn fyrir
rigningu);
– tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella sólhlífina eða to-
ga harkalega í teinana;
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvi-
kum biðjum við þig um að hringja í okkur
og gefa okkur upp gerð og hlutarnúmer.
IS
43

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

431450