Notkun
Geberit rör og fittings soðin
VIÐVÖRUN
Slysahætta vegna bruna
Hætta er á að brenna sig á heitum Geberit
suðuspegli.
▶ Komið ekki við suðuspegilinn þegar
hann er í gangi eða að kólna.
▶ Notið hlífðarhanska.
▶ Þegar hlé er gert á vinnu skal koma
suðuspeglinum fyrir í þar til ætluðum
standi.
1
Stingið klónni í rafmagnsinnstungu.
Geberit suðuspegill KSS-160/KSS-200/
KSS-315: Meðan á upphitun stendur blikkar
gaumljósið í rauðum lit. Þegar suðuhitastigi
er náð logar gaumljósið í grænum lit.
9083854987 © 10-2021
970.901.00.0(00)
2
Styttið rör eða fittings hornrétt og hreinsið
gróf óhreinindi af yfirborðsflötum.
Rör eða fittings hituð upp:
• d32 aðeins í höndunum
• d40–75 í höndunum eða með Geberit
suðuvél
• d90–315 aðeins með Geberit suðuvél
3
Haldið rörunum eða fittings nægilega þétt að
Geberit suðuspeglinum og hitið þau upp
þeim megin sem á að sjóða.
Rör eða fittings tengd saman:
• d32 aðeins á tengistandi
• d40–75 á tengistandi eða með Geberit
suðuvél
• d90–315 aðeins með Geberit suðuvél
4
Til að tengja rörin eða fittings rétt saman þarf
að þrýsta þeim saman með jöfnu álagi strax
eftir að þau eru hituð upp.
IS
85