Íslenska – 2
Lýsing á vöru og eiginleikum
Fyrirhuguð notkun
Til viðbótar við eiginleikana sem hér er lýst getur einnig
hvenær sem er verið að gerðar séu breytingar á hugbúnaði til
að lagfæra villur og breyta eiginleikum.
Hleðslutækin fyrir rafhjól frá Bosch eru eingöngu ætluð til að
hlaða rafhlöður rafhjóla frá Bosch og ekki má nota þau í
öðrum tilgangi.
Hleðslutækin fyrir rafhjól frá Bosch sem hér er fjallað um eru
samhæf við rafhlöður fyrir rafhjól frá Bosch af nýju
kynslóðinni the smart system.
Hleðslutækið BPC3403 er eingöngu ætlað til að hlaða
Bosch-rafhjól af nýju kynslóðinni the smart system með
stuðningi upp að 45 km/h (Performance Line Speed).
Hlutar á myndum
Númeraröð hluta á myndum miðast við hvernig þeir koma
fram á myndunum fremst í handbókinni.
Tæknilegar upplýsingar
Hleðslutæki
Vörukóði
Málspenna
Tíðni
Hleðsluspenna rafhlöðu
Hleðslustraumur (hám.)
Hleðslutími PowerTube 750 u.þ.b.
Hleðslutími PowerPack 400 u.þ.b.
Notkunarhitastig
Geymsluhitastig
Þyngd, u.þ.b.
Varnarflokkur
A) Til notkunar með Bosch-rafhjólum af nýju kynslóðinni the smart system með stuðningi upp að 45 km/h (Performance Line Speed)
B) Upplýsingar um hleðslutíma annarra rafhlaða fyrir rafhjól er að finna á vefsvæðinu: www.bosch-ebike.com.
Upplýsingarnar eiga við fyrir málspennu [U] upp á 230 V. Ef um aðra spennu er að ræða og í útfærslum fyrir tiltekin lönd geta upplýsingarnar verið
frábrugðnar.
0 275 007 3CX | (27.02.2023)
B)
B)
Allt eftir útbúnaði rafhjólsins getur sumt af því sem kemur
fram í þessari notendahandbók verið frábrugðið því sem er
að finna á hjólinu.
(1) Hleðslutæki
(2) Innstunga á hleðslutæki
(3) Kló fyrir hleðslutæki
(4) Öryggisleiðbeiningar fyrir hleðslutæki
(5) Hleðslukló
(6) Innstunga fyrir hleðslukló
(7) Stöðu- og hleðsluvísir
(8) Hnappur til að kveikja og slökkva á rafhlöðu
(9) PowerTube
(10) CompactTube
(11) PowerMore
(12) PowerPack
(13) Bögglabera-rafhlaða
(14) Lok á hleðslutengi
2A Charger
BPC3200
V~
220 ... 240
Hz
V=
A
klst.
klst.
°C
°C
kg
4A Charger
BPC3400
BPC3403
220 ... 240
50 ... 60
50 ... 60
36
2
11
6
0 ... 40
0 ... 40
10 ... 40
10 ... 40
0,53
IP40
Bosch eBike Systems
A)
36
4
6
3,5
0,7
IP40