Skipt um yfirdekk
Það getur verið hentugt að skipta um
yfirdekk eftir því hvaða notkun um er að
ræða. Nýtt yfirdekk er hægt að kaupa hjá
söluaðila.
1. Skrúfaðu toppinn 26 af sólhlífinni (sjá
mynd 23).
2. Skrúfaðu skrúfuna 27 úr með stjör-
nuskrúfjárni og opnaðu franska ren-
nilásinn 28 (sjá mynd 24).
3. Til að skrúfa yfirdekkið af skal skrúfa
skrúfurnar 29 af teinunum með stjör-
nuskrúfjárni og taka yfirdekkið af (sjá
mynd 25).
4. Endurtaktu þessi skref í öfugri röð til
að setja yfirdekkið á.
5. Láttu spennt yfirdekkið þorna í sólinni
(sjá mynd 26).
Umhirða og geymsla
Yfirdekkið þrifin
Aðgættu!
– Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél!
– Ekki má nota þurrkara.
– Ekki strauja.
– Ekki skal nota sterk kemísk hreinsiefni
eða vökva, lausnir, gróft fægiefni eða
hluti, klór, háþrýstidælu og sterk þvot-
taefni.
– Fylgdu leiðbeiningum frá framleiðanda.
• Þvoðu yfirdekkið í handþvotti við 40 °C.
Best er að nota mjúkan bursta og
svolítið sápuvatn til að þrífa yfirdekkið.
Umhirða á sólhlífarstönginni
• Þrífðu sólhlífarstöngina reglulega til
að tryggja að færanlegir hlutar hen-
nar renni auðveldlega. Ef þess gerist
þörf skal úða hana með sílíkoni eða
teflon-smurefni.
• Skoðaðu reglulega alla burðarhluti,
s.s. teina, skrúfur o.s.frv.
• Skoðaðu reglulega hvort ryð finnist
á sólhlífarstönginni og lagaðu ef þörf
krefur. Nota má dálítið af sápuvatni til
að þrífa hann.
Sólhlíf sett í geymslu
• Taktu sólhlífina alveg sundur þe-
gar hún er alveg þurr og settu hana í
geymslu yfir veturinn á þurrum og vel
loftræstum stað.
• Geymdu sólhlífina helst standandi og
án álags á sólhlífina.
• Áður en sólhlífin er tekin aftur í notkun
þarf að ganga úr skugga um að allir íh-
lutir og festingar séu tryggilega festar.
Ekki nota búnaðinn ef þú ert í vafa.
Framleiðsluábyrgð
Ábyrgðartími vörunnar er 36 mánuðir.
Ábyrgðin gildir ekki um hleðslurafhlöðuna.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við þjónustusíma eða
söluaðilann. Til að flýta fyrir þjónustu
skaltu geyma kvittunina og vísa til gerðar
og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– venjulegt slit og upplitun á efnishluta
hlífarinnar;
– skemmdir á lakki sem rekja má til ven-
julegs slits;
– tjón sem hlýst af annarri notkun en
þeirri sem ætlast er til (t.d. vörn fyrir
rigningu);
– tjón sem hlýst af vindi, af því að snúa
sveifinni um of, fella hlífina eða toga
harkalega í teinana;
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
Þjónusta
Kæri viðskiptavinur,
þrátt fyrir að vörur okkar séu vandlega
yfirfarnar áður en þær eru afhentar ge-
tur það komið fyrir að íhluti vanti eða þeir
hafi skemmst við flutninginn. Í slíkum tilvi-
kum biðjum við þig um að hringja í okkur
og gefa okkur upp gerð og hlutarnúmer.
IS
53