Notkun
VIÐVÖRUN
Skemmd hleðslusnúra – lífshætta vegna raflosts
Skemmd hleðslusnúra getur valdið banaslysum eða
alvarlegum meiðslum.
Athugið með skemmdir á hleðslusnúrunni (t.d. sprungur)
fyrir hverja notkun.
Ekki má nota skemmda hleðslusnúru.
Sett í hleðslu
Sjá kápu –
myndir 2 og 4.
Takið lokið af.
Stingið hleðslusnúrunni í samband.
Setjið hleðsluna í gang í bílnum.
Tekið úr hleðslu
Stöðva skal hleðsluna um leið og bíllinn er orðinn
fullhlaðinn.
Sjá kápu –
myndir 3 og 4.
Stöðvið hleðsluna í bílnum.
Takið hleðslusnúruna úr sambandi.
Setjið lokið á.
Gangið frá hleðslusnúrunni með viðeigandi hætti í
bílnum.
intl(44)_501288-0_BA_Ladekabel_Mode3_Mercedes-Benz_v00_28-01-2020.indd 46
intl(44)_501288-0_BA_Ladekabel_Mode3_Mercedes-Benz_v00_28-01-2020.indd 46
Þrif
Allt eftir óhreinindum og notkunarskilyrðum hverju sinni er
hægt að þrífa hleðslusnúruna með eða án vætu.
VIÐVÖRUN
Snerting við hluta sem straumur er á – lífshætta vegna
rafl osts
Ef komið er við hluta sem straumur er á getur það valdið
banaslysum eða alvarlegum meiðslum.
Takið hleðslusnúruna úr sambandi.
Verjið innstungur og klær fyrir raka og vökva.
Ekki nota hreinsiefni.
Þrífið hleðslusnúruna með þurri tusku eða tusku sem
hefur verið vætt lítillega með vatni.
Förgun
Ekki má fleygja hleðslusnúrunni með heimilissorpi.
Skila skal hleðslusnúrunni til almennrar móttökustöðvar
fyrir úr sér genginn raf- og rafeindabúnað.
Ef spurningar koma upp skal hafa samband við söluaðila
eða förgunaraðila.
46
19.03.2020 12:46:40
19.03.2020 12:46:40