Descargar Imprimir esta página

doppler 454225 Instrucciones página 34

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 24
IS
Sólhlífin sett saman
Í kassanum er að finna:
17 mm lykil
Þú þarft einnig:
4 steyptar hellur
50 x 50 cm, u.þ.b.
25 kg
1. Settu standhólkinn á grindina og
festu með boltum (sjá mynd A).
2. Komdu standinum fyrir á tilæt-
luðum stað.
3. Komdu fyrir 4 steyptum hellum,
u.þ.b. 25 kg (sjá mynd B).
4. Snúðu handfanginu a rangsælis
til að opna klemmuna á skaftinu
(sjá mynd C).
5. Renndu sólhlífinni að lágmar-
ki 10 cm inn í neðri súluna (sjá
mynd C.) og snúðu henni þannig
að armurinn að aftan sé fyrir ofan
steyptu helluna (sjá mynd D).
6. Hertu handfangið a með því að
snúa því réttsælis (sjá mynd D).
Sólhlífin opnuð
Gættu þess að sólhlífin hafi nægan
stuðning, þ.e. að allar 4 steyptu hel-
lurnar séu á sínum stað.
Losaðu riflásinn og fjarlægðu yfir-
breiðsluna, ef þess gerist þörf.
1. Togaðu slána aðeins út á við
34
með hendinni (sjá mynd E).
2. Snúðu sveifinni b réttsælis
þangað til sólhlífin hefur alveg
opnast. Ekki spenna hana of mi-
kið (sjá mynd F)!
3. Kræktu öryggisólinni c á (sjá
mynd G).
Sólhlífinni hallað
Hægt er að halla sólhlífinni í báðar
áttir.
1. Snúðu hnappnum d andsælis
1 aðstoðar-
til að losa tannhjólin alveg (sjá
mann
mynd H).
2. Hallaðu sólhlífinni handvirkt (sjá
mynd I).
3. Hertu hnappinn d með því að
snúa honum réttsælis (sjá mynd
H).
Sólhlífinni lokað
Í vindi og þegar það rignir eða sn-
jóar, þarftu að loka sólhlífinni.
Ef sólhlífinni hefur verið hallað:
1. Losaðu hnappinn d með því
að snúa honum rangsælis. (sjá
mynd H).
2. Stilltu sólhlífina lóðrétt.
3. Hertu hnappinn d með því að
snúa honum réttsælis (sjá mynd
H).
4. Losaðu öryggisólina c (sjá mynd
G).
5. Haltu hnappinum d inni.
6. Ýttu á klemmuna e (sjá mynd J).
7. Togaðu arminn rólega niður.
8. Vefðu riflásreiminni um sólhlífina
og festu hana til að vernda hana
gegn vindhviðum. Notaðu yfir-

Publicidad

loading

Este manual también es adecuado para:

4342254942219272320210330