Descargar Imprimir esta página

AEG TSC8M181DS Manual De Instrucciones página 74

Publicidad

Idiomas disponibles

Idiomas disponibles

4. Fjarlægðu efstu glerhilluna úr
kæliskápnum. Renndu plasthólfinu með
loftstíunni á vinstri hlið glerhillunnar.
5. Settu glerhilluna aftur í kæliskápinn.
Varastu að rekast í síuna þegar hillan er
sett aftur í.
74
ÍSLENSKA
Skipt um loftsíuna
1. Opnaðu plasthólfið.
1
2
2. Dragðu út notuðu loftsíuna.
3. Taktu nýja loftsíu úr plastpokanum og
settu hana í skúffuna.
4. Lokaðu plasthólfinu.

Publicidad

loading