8. TÍMASTILLINGAR
8.1 Lýsing á klukkuaðgerðum
Aðgerð
Lýsing
Timer (Tím‐
Til að stilla lengd eldunar. Hámarkið er
astillir)
23 klst 59 mín.
Þú getur stillt hvað gerist þegar tíminn
er liðinn með því að stilla valið: End Ac‐
tion (Ljúka aðgerð).
End Action
Sound Alarm (Hljóðmerki) - þegar tím‐
(Ljúka að‐
inn er liðinn heyrist hljóðmerki. Þú getur
gerð)
stillt á þessa aðgerð hvernær sem er,
einnig þegar slökkt er á heimilistækinu.
Sound Alarm and stop cooking (Hljóð‐
merki og eldun stöðvuð) - þegar tíminn
er liðinn heyrist hljóðmerki og slökkt er
á upphitunaraðgerðinni. Ekki í boði fyrir
örbylgjuofnsaðgerðir.
Pop up message only (Eingöngu
spretti-skilaboð) - þegar tíminn er liðinn
birtast skilaboðin á skjánum. Þú getur
stillt á þessa aðgerð hvernær sem er,
einnig þegar slökkt er á heimilistækinu.
Delayed
Til að fresta ræsingu og / eða lokum
start
eldunar. Ekki í boði fyrir örbylgjuofnsað‐
(Seinkuð
gerðir.
ræsing)
Time Ex‐
Til að framlengja eldunartímann.
tension (Tí‐
malenging)
Uptimer
Til að sýna hversu lengi heimilistækið
(Upptaln‐
starfar. Hámarkið er 23 klst 59 mín. Þú
ing)
getur kveikt og slökkt á aðgerðinni.
Þessi aðgerð hefur engin áhrif á notkun
ofnsins.
8.2 Stilling: Time of Day (Tími dags)
1. Kveiktu á heimilistækinu.
2. Ýttu á: Time of Day (Tími dags).
3. Stilltu tímann.
4. Ýttu á
.
8.3 Stilling: Timer (Tímastillir)
1. Veldu hitunaraðgerðina og stilltu
hitastigið.
2. Ýttu á
.
3. Stilltu tímann.
Þú getur valið Ljúka aðgerð með því að ýta á
.
4. Ýttu á
. Endurtaktu aðgerðina þangað
til skjárinn sýnir aðalskjáinn.
Þegar 10% eru eftir að eldunartímanum og
maturinn virðist ekki vera tilbúinn getur þú
framlengt eldunartímann. Þú getur einnig
breytt hitunaraðgerðunum. Ýttu á +1min til að
framlengja eldunartímann.
8.4 Stilling: Delayed start (Seinkuð
ræsing)
1. Stilltu hitunaraðgerðina og hitastigið.
2. Ýttu á
.
3. Stilltu eldunartímann.
4. Ýttu á
.
5. Ýttu á: Delayed start (Seinkuð ræsing).
6. Veldu byrjunartímann sem þú vilt.
7. Ýttu á
. Endurtaktu aðgerðina þangað
til skjárinn sýnir aðalskjáinn.
8.5 Stilling: Uptimer (Upptalning)
1. Stilltu hitunaraðgerðina og hitastigið.
2. Ýttu á
.
3. Ýttu á
.
4. Ýttu á: Uptimer (Upptalning).
5. Renndu eða ýttu á
bökunartímann á aðalskjánum.
6. Ýttu á
. Endurtaktu aðgerðina þangað
til skjárinn sýnir aðalskjáinn.
8.6 Tímastilli breytt
Þú getur breytt innstilltum tíma hvenær sem
er meðan á eldun stendur.
1. Ýttu á
.
2. Stilltu tímagildið.
3. Ýttu á
.
til að sjá
ÍSLENSKA
169