IS
SAFE - ANDLITSHLÍFAR
Hér með lýsir Hellberg Safety AB, því yfir að
SAFE-andlitshlífarnar samræmast reglugerð
Evrópusambandsins 2016/425 um hlífðarbúnað og
einnig öðrum viðeigandi tilskipunum og uppfyllir því
kröfur fyrir CE-merki. ESB-samræmisyfirlýsinguna
má finna í heild sinni á eftirfarandi vefslóð: www.
hellbergsafety.com/doc.
SAFE-andlitshlífarnar frá Hellbergs eru til að verja
andlit og augu notenda fyrir höggum, slettum og/eða
geislun þegar notendur setja andlitshlífarnar upp og
nota í samræmi við þessar notkunarleiðbeiningar.
Verndastigið er tilgreint á merkingu á andlitshlífinni og
festingunni. Kynnið ykkur merkinguna á vörunni og
gerið áhættumat áður en varan er keypt.
Mikilvægt er að fylgja notkunarleiðbeiningunum.
Alvarlegt líkamstjón getur hlotist af ef þeim er ekki fylgt.
Prófunarstofa: Finnska vinnueftirlitið (FIOH), Pósthólf
40 (Topeliuksenkatu 41 B), FI-00251 Helsinki,
Finnlandi, tilkynntur aðili nr. 0403
STAÐLAR FYRIR ANDLITSHLÍFAR
Andlitshlífar með vírneti eru samþykktar samkvæmt
EN 1731:2006, evrópustaðlinum fyrir augnhlífar og
andlitshlífar af vírnetsgerð. Gegnheilar andlitshlífar
eru samþykktar samkvæmt EN 166:2001,
evrópustaðlinum fyrir augnhlífar og andlitshlífar og
viðeigandi hlutum staðla EN 170, EN 171, EN 172.
Aðrir gildandi staðlar
ANSI Z87.1-2003 = Bandarískur staðall
CSA Z94.3-2007 = Kanadískur staðall
TÆKNILÝSING Á ANDLITSHLÍFINNI
Hlutanúmer: 20912-001 Vírnet úr stáli
Gegnhleypni ljóss: 70%, Lengd 185 mm, þykkt: 52g
Hlutanúmer: 20915-001 Vírnet úr ryðfríu stáli
Gegnhleypni ljóss: 85%, Lengd 185 mm, þykkt: 42g
Hlutanúmer: 20923-001 Nælonnet
Gegnhleypni ljóss: 55%, Lengd 185 mm, þykkt: 36g
Hlutanúmer: 20930-001 Glært pólýkarbónat
Lengd 200 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 74g
Hlutanúmer: 20931-001 Grænt pólýkarbónat
Lengd 200 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 74g
Hlutanúmer: 20933-001 Glært asetat, með
móðuvörn
Lengd 200 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 90g
62
Hlutanúmer: 20939-001 Glært pólýkarbonat
hökuvörn
Lengd 220 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 110g
Hlutanúmer: 20940-001 Glært pólýkarbónat,
móðuvörn
Lengd 250 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 96g
Hlutanúmer: 20942-001 Gullhúðað pólýkarbónat
Lengd 250 mm, þykkt: 1 mm, þyngd: 96g
Hlutanúmer: 20967-001 Glært pólýkarbónat
Lengd 200 mm, þykkt: 1,5 mm,
Þyngd: 116g
FESTINGAR OG GJARÐIR FYRIR ANDLITSHLÍFAR
20902-001 SAFE 1 gjörð
20901-001 SAFE 2 Standard, fyrir hefðbundinn öryggishjálm
20901-010 SAFE 2 Standard Low, fyrir öryggishjálm
með lægra der
20901-501 SAFE 2 FLEX, fyrir hefðbundna öryggshjálma
20901-510 SAFE 2 FLEX, fyrir öryggishjálma með
lægra der
61100-001 SAFE 3, gjörð
MERKINGAR Á ANDLITSHLÍFUM OG
NOTKUNARSVIÐ
Andlitshlífar með vírneti henta til að mynda við
skógarhögg og garðslátt/trjáklippingar. Gegnheilu
andlitshlífarnar henta við byggingarvinnu og til
almennrar notkunar í iðnaði.
Frekari upplýsingar og ráðleggingar um tilteknar gerðir af
andlitsgrímum og notkunarsvið fást hjá framleiðanda.
Merkingar (A)
1. Samræmismerki
2. Auðkenning framleiðanda (HS= Hellberg Safety)
3. Evrópustaðall
4. Bandarískur staðall
5. Kanadískur staðall
6. Smíðaefni grindarinnar utan um andlitshlífina
7. Auðkenning tegundar
8. Dagsetning og tími
9. 2-1,2: Mælikvarði á útfjólublátt ljós nr. (EN 170)
10. 4-5: Litrófsgreining á útfjólubláu ljósi nr. (EN 171)
11. 5-2,5: Mælikvarði á endurskini sólar nr. (EN 172)
12. 1: flokkur ljósmælingar
13. B: vörn gegn meðal miklu höggi
14. F: vörn gegn mjög litlu höggi
15. 3: vörn gegn vökvaslettum
16. 8: vörn gegn skammhlaupi rafmagnsljósboga
17. 9: vörn gegn dropum úr bráðnuðum málmi og
gegnþrengingu heitra þurrefna
18. N: móðuvörn
19. Z87: Lágmarksvörn gegn höggi
20. Z87+: Vörn gegn litlu og mjög miklu höggi
21. Viðvörunartexti ANSI