HERKULES ZGS 3300 UG Manual De Instrucciones página 78

Ocultar thumbs Ver también para ZGS 3300 UG:
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 20
Anleitung_ZGS_3300_UG_SPK7:_
IS
7.5 Hliðarskurður 90° og snúningsborð 0°- 45°
(mynd 9)
Hægt er að saga til hliðar, til hægri og til vinstri með
0°-45° horni.
Snúið borðinu (8) í rétta átt með haldfanginu (10),
það er að segja að kvarðinn (11) verður að sýna
rétta gráðufjöldann og á borðinu (8).
Festið aftur snúningshaldfangið (10) til þess að
festa sagarborðið (8).
Sagið eins og lýst er í kaflanum 7.4.
7.6 Geirskurður 0°- 45° og snúningsborð 0°
(mynd 10/12)
Hægt er að framkvæma geirskurði með söginni í 0° til
allt að 45° halla.
Setjið sagarhöfuð (4) í efstu stöðu.
Stillið snúningsborðinu (8) á 0° og festið það.
Losið um festiátakið (13) og hallið sagarhöfðinu
(4) með haldfanginu (2) til vinstri þangað til að
vísirinn (23) bendi ár rétta gráðufjöldann á
kvarðanum (15).
Festið aftur festiátakið (13) og framkvæmið
skrefin sem lýst eru í kaflanum 7.4.
7.7 Geirskurður 0°- 45° und og sagarborð 0°- 45°
(mynd 11)
Hægt er að saga geirskurð með vinstrihalla frá 0°- 45°
og samtímis með snúnu borði með snúningnum 0°-
45° (tvöfaldur geirskurður).
Lyftið sagarhöfðinu (4) uppávið.
Losið snúningsborðið (8) með því að losa um
festingarhaldfangið (10).
Snúið snúningsborðinu (8) í þá átt sem að óskað
er (sjá punkt 7.5) með festingarhaldfanginu (10).
Herðið festingarhaldfangið (10) til þess að festa
snúningsborðið.
Losið rónna (13) og hallið sagarhöfðinu (4) til
hægri með haldfanginu (2) í þann halla sem að
saga á í (sjá punkt 7.5).
Herðið rónna (13) aftur.
Sagið eins og lýst er í kaflanum 7.4.
7.8 Skipt um sagarblað (mynd 13)
Takið tækið úr sambandi við straum
Setjið sagarhöfuð (4) í efstu stöðu.
Rennið hreyfanlegu sagarblaðahlífinni (6)
uppávið.
Þrýstið inn sagarlæsingunni (17) og setjið lykilinn
(32) með hinni hendinni á festiskrúfu blaðsins
(25).
Þrýstið sagarlæsingunni (17) fast inn og snúið
festiskrúfunni (25) varlega réttsælis. Eftir hámark
einn snúning festist sagablaðið.
Losið nú festiskrúfuna (25) með meira átaki
réttsælis.
Takið festiskrúfuna (25) alveg út.
Rennið sagarblaðinu (5) ofan af öxlinum og takið
78
27.04.2011
11:22 Uhr
Seite 78
það úr söginni.
Setjið í nýtt sagarblað í öfugri röð við
sundurtekningu og herðið það. Varúð! Ganga
verður úr skugga um að nýja sagarblaðið snúi
rétt, það er að segja að örin á sagarblaðinu verður
að snúa eins og örin á söginni.
Hreinsa verður skífurnar vel áður en að nýtt
sagarblað er sett í.
Rennið aftur niður sagarblaðahlífinni (6) á
upprunalegan stað.
Gangið úr skugga um að sagarlæsingin (17) sé
ekki virk.
Athugið vel hvort að öll öryggisatriði sagarinnar
virki áður en sögin er aftur tekin til notkunar.
Varúð: Athugið ávallt eftir að skipt hefur verið um
sagarblað hvort að það sé í lóðréttri stöðu og
hvort það snúist óhindrað í 45° halla í rauf
snúningsborðsins.
7.9 Sögin borin
Losið festingarhaldfangið (10) og snúð borðinu
eins langt og hægt er til hægri. Festið aftur borðið
með 45° horni.
Togið sagarhöfuð fram og festið sleðann.
Lækkið sagarhöfuðið og þrýstið inn
festingarrofanum (16).
Berið sögina á innbyggði burðarhaldfangi (31) á
grunnplötu.
8. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
7.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
8.2 Kolburstar
Ef neistaflug er mikið skal láta rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugið! Aðeins rafvirkjar mega skipta um kolbursta.

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

43.006.54

Tabla de contenido