Nota má þetta tæki undir samfl eyttu álagi með
uppgefnu afl i.
Notkun S2 (notkun í styttri tíma)
Nota má þetta tæki í stuttan tíma með uppgefnu
afl i (5 mínútur). Eftir það veður að leyfa tækinu að
standa kyrrstæðu til þess að það ofhitni ekki (5
mínútur).
5. Fyrir notkun
5.1 Samsetning
•
Setjið standfót, hjól og haldfang á tækið eins
og lýst er á myndum 6-9.
•
Setjið tækið saman að fullu áður en að
eldsneyti og olía er fyllt á það til þess að koma
í veg fyrir að þessi efni sullist niður.
•
Til að setja hjólin á tækið verður að renna
hjólaöxlinum (15) í gegnum festingarnar á
neðri hlið rafstöðvarinnar of festið þvínæst
hjólin (14) á öxulinn eins og lýst er á mynd 7.
Athugið vel við áfestingu haldfangs (18) að
bogna hliðin (mynd 9 / staða E) snúi út á við
til þess að það sé hægt að brjóta haldfangið
saman seinna.
5.2 Öryggi rafmagns:
•
Rafmagnsleiðslur og tæki sem tengdar eru
við þetta tæki og verða að vera í fullkomnu
ásigkomulagi.
•
Einungis má tengja tæki við þetta tæki
sem nota sömu spennu og úttaksspenna
rafstöðvarinnar.
•
Tengið aldrei rafstöðina við aðra rafrás
(innstungu).
•
Halda verður rafmagnsleiðslum til tengdra
tækja eins stuttum og hægt er.
5.3 Umhverfi svernd
•
Skilið óhreinu viðhaldsefni og öðrum efnum
sem notuð eru á tækið til endurnotkunar á þar
til gerða sorpmótökustöð
•
Skilið einnig umbúðum, málmi og gerviefnum
til endurnotkunarstöðvar.
5.4 Jarðtenging
Til þess að leiða burtu stöðuspennu er
nauðsynlegt að jarðtengja tækishúsið. Til þess
verður að tengja einn enda rafmagnsleiðslu á
hlið rafalsins (mynd 3 / staða 4) og hinn endann
við utanaðkomandi jörð (eins og til dæmis
jarðtengingarstöng).
6. Notkun
Anl_SE_3000_SPK7.indb 144
Anl_SE_3000_SPK7.indb 144
IS
Varúð! Áður en að tækið er tekið til notkunar
í fyrsta skipti verður að fylla á mótorolíu og
eldsneyti.
•
Yfirfarið stöðu eldsneytis og fyllið á ef þörf er
á.
•
Gangið úr skugga um að það sé nægilega vel
loftað um tækið.
•
Gangið úr skugga um að kertaþráðurinn sé
tengdur við kertið
•
Yfirfarið svæðið í kringum rafstöðina.
•
Aftengið tæki sem tengd eru við rafstöðina.
6.1 Mótor gangsettur
•
Opnið eldsneytiskrana (13); snúið honum
niður til þess að opna hann
•
Setjið höfuðrofann (10) í stellinguna „ON"
•
Setjið innsogið (11) í stellinguna I Ø I
•
Gangsetið mótor með
gangsetningarþræðinum (12); togið
kröftuglega í þráðinn. Ef að mótorinn
fer ekki í gang, ætti að toga aftur í
gangsetningarþráðinn
•
Setjið innsogið (11) aftur til baka eftir að
mótorinn er kominn í gang.
Varúð!
Við gangsetningu mótors með
gangsetningarþræði getur myndast bakslag
vegna mótors, þetta getur orsakað meiðsl á
höndum. Notið hlífðarvettlinga við gangsetningu
mótors.
6.2 Rafstöðin notuð
•
Þegar að rofinn (mynd 1 / staða 25) er settur
til vinstri er hægt að nota 230V~ innstunguna.
Varúð: Nota má innstungurnar samfleytt (S1)
með 1500W álagi og í stutta stund (S2) eða í
að hámarki 5 mínútur með 1800W álagi.
•
Ef að rofinn (mynd 1 / staða 25) er settur til
hægri er 400V 3~ innstungan virk. Varúð:
Nota má innstungurnar samfleytt (S1) með
2600W álagi og í stutta stund (S2) eða í að
hámarki 5 mínútur með 2800W álagi.
•
Rafstöðin er ætluð til 230 V~ og 400V 3~
riðspennu.
•
Tengið rafstöðina ekki við heimilisrafrás. Við
það getur rafstöðin skemmst og önnur tæki
sem tengd eru við rafrásina.
Tilmæli: Sum rafmagnstæki (mótorsagir, borvélar
og þessháttar) geta haft hærri straumþörf á
- 144 -
11.06.2018 09:05:25
11.06.2018 09:05:25