Tilætluð Notkun - HERKULES H-BW 700/1 Manual De Instrucciones Original

Sierra basculante para leña
Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 40
Anleitung_H_BW_700_1_SPK7__ 24.06.14 09:52 Seite 122
IS
Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem fara
verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og skaða.
Lesið því þessar notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar
leiðbeiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar /
öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu ef
það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á slysum
eða skaða sem hlotist getur af notkun sem ekki er
nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Tækislýsing (mynd 1)
1
Mótor
2
Föst sagarblaðahlíf
3
Hreyfanleg sagarblaðahlíf
4
Sagarblað
5
Undirgrind
6
Bakki
7
Rofi og innstunga
8
Haldfang
9
Hjólaeining
10 Gormur
11 Bremsa / standari
12 Stýrirör
13 Festingargat
2. Innihald
Eldiviðarsög
n
CV-Sagarblað
n
Verkfæri til að skipta um sagarblað
n
3. Tilætluð notkun
Eldiviðarsögin er ætluð til þess að saga þvert í eldivið
í leyfilegum lengdum (sjá tæknilegar upplýsingar) á
mötunarbretti sem sem hallanlegt er að sagarblaðinu.
Þetta tæki er eingöngu ætlað til þess að nota
utandyra af einni persónu í einu. Aðrar persónu verða
að halda sig í hæfilegri fjarlægð á meðan að notkun
stendur.
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það
er framleitt fyrir.
Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða notkun er
ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem til kunna
að verða af þeim sökum, er eigandinn / notandinn
ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins. Eingöngu má
122
nota leyfileg sagarblöð í þetta tæki (HM- eða CV-
sagarblöð). Notkun á HSS-sagarblöðum og
skurðarskífum er stranglega bönnuð. Hluti af réttri
notkun þessa tækis er einnig að fara eftir
öryggisleiðbeinungunum,
samsetningarleiðbeiningunum og tilmælum í
notandaleiðbeiningunum.
Persónur sem nota þetta tæki og hirða um það verða
að hafa kynnt sér þessar upplýsingar og mögulegar
hættur. Auk þess verður einnig að fara eftir gildandi
reglum og lögum sem varða slysahættu. Fara verður
eftir gildandi reglum og lögum sem varða vinnuöryggi
og vinnuheilsu.
Ef framkvæmdar eru breytingar á þessu tæki fellur öll
ábyrgð framleiðanda úr gildi, þar á meðal ábyrgð
varðandi slys eða skaða.
Þrátt fyrir rétta notkun er ekki hægt að útiloka
fullkomlega allar hættur. Vegna uppbyggingarlags
þessa tækis getur ávallt verið hætta á eftirfarandi
atriðum:
Snerting við sagarblað á því svæði sem
n
sagarblaðinu er ekki hlíft.
Að gripið sé í sagarblað (hætta á
n
skurðarmeiðslum)
Bakslag á verkstykki og hlutum verkstykkis.
n
Brot á sagarblaði.
n
Hlutar af gölluðu eða skemmdu sagarblaði geti
n
kastast frá tækinu.
Heyrnarskaði ef heyrnahlífar eru ekki notaðar.
n
Þetta tæki má einungis nota í þau verk sem það er
framleitt fyrir. Öll önnur notkun sem fer út fyrir tilætlaða
notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir skaða og slys sem
til kunna að verða af þeim sökum, er eigandinn /
notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki
framleidd til atvinnu né iðnaðarnota. Við tökum enga
ábyrgð á tækinu, sé það notað í iðnaði, í atvinnuskini
eða í tilgangi sem á einhvern hátt jafnast á við slíka
notkun.

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

43.071.71

Tabla de contenido