Char-Broil BISTRO 180 Instrucciones De Funcionamiento página 53

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 30
Geymsla á tæki þínu
Þrífðu eldunargrindur.
Ÿ
Geymdu á þurrum stað.
Ÿ
Þegar gashylki er tengt grillinu skal geyma það utandyra á
Ÿ
vel loftræstum stað og þar sem börn ná ekki til.
Breiddu yfir grillið ef það er geymt utandyra.
Ÿ
AÐEINS skal geyma grillið innandyra ef gashylkið er
Ÿ
aftengt, fjarlægt frá grillinu og geymt utandyra.
Þegar grillið er tekið úr geymslu skal kanna hvort
Ÿ
einhverjar stíflur séu í brennara.
Almenn þrif á grilli
Þrífðu grillið oft, helst eftir hverja máltíð. Ef að bursti er
Ÿ
notaður til að þrífa einhverja af eldunarflötum grillsins skal
tryggja að ekkert úr burstanum verðir eftir á yfirborðinu
áður en grillað er að nýju. Ekki er mælt með að grillið sé
þrifið á meðan það er enn heitt.
Tæki ætti að þrífa að minnsta kosti einu sinni á ári.
Ÿ
Ekki ruglast brúnni og eða svartri samansöfnun á fitu og
Ÿ
reyk og halda að hún sé málning. Innri byrði gasgrilla er
ekki málað í verksmiðjunni (slíkt ætti aldrei að gera).
Notaðu sterka blöndu af hreinsiefni og vatni eða tiltekið
hreinsiefni með bursta á innra byrði loksins og undir.
Burstaðu og láttu þorna að fullu. Ekki nota
ætiefni/ofnhreinsi á málaða fleti.
Plasthlutar: Þvoðu með volgu sápuvatni og þurrkaðu.
Ÿ
Ekki nota citrisol, fægilög, fituleysi eða óblönduð
Ÿ
hreinsiefni á plasthluta.
Slíkt getur leitt til tjóns og bilun á hlutum.
Ÿ
Postulínsfletir: Sökum svipaðrar samsetningar og glers
Ÿ
má þurrka flestar leifar burt með blöndu og matarsóda og
vatni eða sérstökum hreinsiefnum. Notaðu ræstiduft sem
er ekki svarfandi á erfiða bletti
Málaðir fletir: Þvoðu með mildu hreinsiefni eða efni sem
Ÿ
er ekki svarfandi og volgu sápuvatni. Þurrkaðu með
mjúkum klút.
Fletir úr ryðfríu stáli: Til að viðhalda hágæða útliti tækis
Ÿ
þíns skaltu þvo það með mildu hreinsiefni og volgu
sápuvatni og þurrka með mjúkum klút eftir hverja notkun.
Fastir fitublettir gætu krafist notkunar svarfandi
hreinsipúða út plasti. Þvoðu einungis í þátt átt sem áferðin
liggur til að forðast skemmdir. Ekki nota svarfandi púða á
svæði með myndum eða letri.
Eldunarfletir: Ef að bursti er notaður til að þrífa einhverja
Ÿ
af eldunarflötum grillsins skal tryggja að ekkert úr
burstanum verðir eftir á yfirborðinu áður en grillað er að
nýju. Ekki er mælt með að el dunarfletir séu þrifnir á
meðan grillið er
enn heitt.
EF EKKI KVIKNAR Á GRILLINU
Tryggið að kveikt sé á gasinu á hylkinu.
Tryggið að það sé gas í hylkinu.
Kemur neistahljóð frá kveikinum?
Ef svo er skaltu kanna hvort neisti myndist við brennara.
Ef svo er ekki skaltu kanna hvort skemmdir séu eða lausir vírar.
Ef vírar eru í lagi skaltu kanna hvort rafskaut sé brotið eða bilað,
endurnýjaðu ef með þarf.
Ef vírar eru rafskaut eru útötuð í eldunarleifum skal þrífa
rafskautsendann með þurrku með vínanda ef nauðsynlegt er.
Ef nauðsynlegt er skal skipta um víra.
Ef ekkert hljóð er skal kanna rafhlöður.
Tryggðu að rafhlaða sé rétt komið fyrir.
Kannaðu hvort laus víratengi séu á einingu eða rofa.
Ef kveikir heldur áfram að virka ekki skaltu nota eldspýtu.
Ef gera þarf við tækið skal hafa samband við birgja þinn eða
Kriswell A/S. Vinsamlegast sjá samskiptaupplýsingar Kriswell
A/S á baksíðu.
B
53 IS

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

1560189815601898-c115601898-c215601898-c4

Tabla de contenido