IS
VEKJARAKLUKKA
STILLING VEKJARA (SETTING AN ALARM)
DAB
Eames Radio getur vistað tvær aðskildar vekjarastillingar. Ýttu á hnappinn „MENU"
<Alarm
>
(valmynd) og snúðu CONTROL-skífunni þangað til „ALARM" (vekjari) birtist á skjánum. Nú
skaltu velja hvaða vekjara (vekjara 1 eða vekjara 2) þú vilt breyta eða kveikja á með því að
Alarm 1 Setup
ýta á CONTROL-skífuna. Nú skaltu kveikja á „Alarm Wizard" (vekjaraleiðsögn) og fylgja
leiðbeiningunum á skjánum.
Notaðu CONTROL-skífuna til að velja stillingar fyrir vekjarann (sjá hér fyrir neðan) og ýttu
á skífuna til að fara í næsta valmöguleika.
• Tími
• Lengd vekjara
• Uppruni: Hljóðmerki, DAB eða FM
• Tíðni: Daglega, einu sinni, um helgar eða á virkum dögum.
• Hljóðstyrkur: (snúðu CONTROL-skífunni til að stilla hljóðstyrk)
• KVEIKT á vekjara eða SLÖKKT á vekjara (ef ýtt er á „select" (velja) vistar það stillingarnar
þínar)
STÖÐVA VEKJARA
Alarm 1
Þegar vekjari er í gangi þarf að ýta á CONTROL-skífuna til að stöðva hann.
Alarm Off
HAFÐU Í HUGA: Til að vekja þig varlega mun EAMES Radio hækka hljóðstyrk vekjarans
rólega upp í forstilltan hljóðstyrk á 30 sekúndum.
14