NÁNAR SÉRSTAKAR ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR FYRIR HJÓLSAGIR
a) Notið aðeins þau sagarblöð sem mælt er með og sem
samræmast EN 847-1.
Notið ekki sagarblöð sem samsvara ekki þeim kennis-
tærðum sem tilgreindar eru í þessum notkunarleiðbei-
ningum.
Ekki má hægja á sagarblaði með því að þrýsta því til
hliðar í undirstöðuna.
Gætið vel að því að sagarblaðið sé tryggilega fest á og
snúist í rétta átt.
m Sérstakar öryggisábendingar
Öryggisábendingar fyrir hjólsagir
- Haldið um einangraða gripið á vélinni ef unnið er með
eða nálægt rafmagnsvírum eða verkfærið kemst í snertin-
gu við eigin rafmagnssnúru. Ef samband verður á milli
málms í rafmagnsverkfærinu og rafmagnssnúru eða víra,
þá leiðir það rafmagn og getur orsakað rafstuð.
m Fleiri sérstakar öryggisleiðbeiningar
fyrir notkun á skurðarskífum
• Forðist að skurðarskífan festist og að þrýsta of fast
á hana. Framkvæmið ekki mjög djúpa skurði með
skurðarskífunni. Of mikið álag á skurðarskífu eykur
álagið á henni og einnig líkurnar á því að hún festist
eða klemmist og auka því einnig líkurnar á bakslagi.
• Forðist svæðið fyrir framan og aftan skurðaskífuna á
meðan að unnið er með henni. Þegar skurðarskífan er
hreyfð í verkstykkinu, getur hún, ef bakslag verður,
kastsat í áttina að notandanum.
• Ef að skurðarskífan klemmist eða vinna er stöðvuð,
slökkvið þá á tækinu og haldið því kyrru þar til að
skífa þess er orðin fullkomlega fyrrstæð. Reynið aldrei
að draga skurðaskífu sem enn snýst út úr verkstykkinu
því annars getur bakslag orðið afleiðingin. Komst að
ástæðu þess að skurðaskífan klemmist föst og fjarlæ-
gið ástæðuna.
• Kveikið ekki aftur á rafmagnsverkfærinu á meðan að
það er enn inni í verkstykkinu. Látið skurðarskífuna
fyrst ná fullum snúningshraða, áður en að haldið er
áfram að skera. Annars getur skífan klemmst, kastast
út úr verkstykkinu eða orsakað bakslag.
• Tryggið plötur og stór verkstykki vel til þess að minnka
hættuna á bakslagi vegna þess að skífan klemmist í
verkstykkinu. Stór verkstykki geta bognað undan ei-
gin þunga. Styðja verður undir verkstykkið frá báðum
hliðum við skurðarskífunnar og einnig í nánd við hana.
• Þegar skurðaskífan kafar ofan í efnið, getur hún skorið
í sundur gasleiðslur, vatnsleiðslur, rafmagnsleiðslur eða
aðra hluti og orsakað bakslag.
• Þetta rafmagnsverkfæri er ekki ætlað til að slípa með
sandpappír, vinnu með vírbursta né til þess að fínslípa.
Notkun í verk sem þetta tæki er ekki ætlað í, geta ska-
pað hættu og slys.
• Notið ekki aukahluti sem ekki sem ekki eru framleidd
fyrir þetta tæki eða ef ekki er mælt með þeim af fram-
leiðanda tækisins. Þó svo að aukahluturinn passi á
tækið er ekki fullvíst að vinna með tækinu sé örugg.
• Hámarks snúningshraði þess ítóls sem notað er verður
að vera að minnstakosti jafn hár snúningshraða tæki-
sins. Ítól sem snýst hraðar en hámarks snúningshraði
þess getur brotnað og kastast af tækinu.
• Þvermál og þykkt ítólsins sem notað er verða að passa
við þau mál sem gefin eru upp fyrir verkfærið. Ítól sem
ekki hafa rétt mál getur ekki verið hlíft nægilega né
stjórnað nægilega vel.
• Notið réttan hlífðarútbúnað. Notið viðeigandi við það
verk sem vinna á eins og andlitshlíf, augnhlífar eða
öryggisgleraugu. Ef við á, notið þá rykhlíf, heyrnahlífar,
öryggisvettlinga eða svuntu sem hlífir notandanum fyrir
litlum slípiögnum. Augum verður að hlífa fyrir litlum
hlutum eða ögnum sem fljúga um, mismunandi eftir
því hvaða verk er unnið. Ryk- eða öndunarhlíf verður
að sía frá ryk sem til verður við vinnuna. Ef unnið er
lengi við mikinn hávaða getur fólk borið varanlegan
heyrnarskaða.
• Athugið að fólk sé nægilega langt frá vinnusvæðinu.
Fólk sem kemur inn á vinnusvæðið verður einnig að
nota hlífðarútbúnað. Brot úr verkstykkinu eða brotin
ítól geta flogið frá tækinu og orsakað slys, einnig fyrir
utan vinnusvæðið.
• Notið rafmagnsverkfærið ekki í nánd við eldfim efni.
Neistar sem kastast frá tækinu geta kveikt í þeim.
• Notið ekki ítól sem þurfa vökvakælingu. Notkun á vatni
eða öðrum kælivökvum geta orsakað raflost.
• Slípiskífur mega eingöngu vera notaðar í þau verk sem
þær eru ætlaðar í. Til dæmis: Slípið aldrei með flö-
tu hlið skurðarskífu. Skurðarskífur eru gerðar til þess
að bera burt efni á kanti sínum. Ef of mikill þrýstin-
gur kemur frá hlíðinni á þessháttar skífum, getur hún
brotnað.
• Notið ekki uppnotaðar slípiskífur af stærri rafmagns-
verkfærum. Slípiskífur fyrir stærri rafmagnsverkfæri eru
ekki ætluð fyrir svo mikinn snúningshraða og geta því
brotnað.
Fyrirhuguð notkun
Vélin fylgir gildandi lögum frá Véla tilskipunarnefnd ESB (EU
Machines Directive).
• Notið vélina eingöngu í fullkomnu ásigkomulagi sem og
á viðeigandi hátt. Hafið öryggisráðstafanir og áhættu-
atriði í huga, og farið eftir notkunarleiðbeiningunum!
Sérstaklega er bent á að laga skemmdir sem geta haft
áhrif á öryggi (eða láta laga þær)!
• Öll notkun sem hlýtur ekki að þessum skilmálum er
talin óviðeigandi. Framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir
skemmdum af völdum misnotkunar; aðeins notandinn
ber ábyrgð í því tilviki.
• Skilyrði framleiðandans varðandi öryggi, framkvæmdir
og viðhald, sem og stærðarviðmið tekin fram í leiðbei-
ningum, skulu skoðuð vel.
• Um slysahættuatriði og aðrar öryggisráðstafanir og reg-
lur skal lesa.
• Vélina skulu þeir einir nota, viðhalda og laga, sem
hafa reynslu af og hafa kynnt sér áhættuatriðin. Ef
framkvæmd er óviðurkennd breyting á vélinni, verður
það til þess að framleiðandi ber ekki lengur ábyrgð á
113