Stjórn hjólsagarinnar Tákn. Fig. 7
1 Gangið úr skugga um að viðfangsefnið sé vel fast og
enginn möguleiki sé á að það hreyfist við sögun.
2 Hreyfið sögina eingöngu áfram.
3 Hafið þétt grip um sögina með báðum höndum; með
aðra höndina á aðalgripinu og hina á framgripinu.
4 Ef viðmiðunarbrautir eru notaðar, skulu þær ávallt fest-
ar með klemmum.
5 Gangið úr skugga um að rafmagnssnúran liggi ekki í
sögunarveginum.
Sögun Fig. 1
1 Komið framhluta vélarinnar fyrir á viðfangsefninu
2 Notið báða kveiki-/slökkvirofana (4) til að kveikja á
hjólsöginni.
3 Ýtið á felli takkann (3)
4 Þrýstið vélinni niður á við, í samræmi við skurðardýpt
5 Rennið söginni jafnt og þétt áfram
6 Eftir sögun skal slökkva á vélinni og lyfta sagarblöðu-
num upp á við
Sagað með hjólsöginni Fig. 8
1 Leggið sögina á vinnustykkið
2 Stillið sögunarvísinn með aftari örina (A) á merktu upp-
hafsstellinguna
3 Kveikið á vélinni og ýtið söginni niður í dýpstu sögu-
nardýpt
4 Ýtið söginni áfram þar til sögunarvísirinn (C) kemur að
merkta staðnum
5 Þegar söguninni er lokið er sagarblaðinu lyft upp og
slökkt á söginni.
Sagað án leiðarabrautar mynd Fig. 1,3
1. Kveikið á vélinni með kveiki-/slökkvirofunum mynd 1
(4).
2. Staðsetjið sögina með aðstoð merkingarinnar mynd 3
(8) á æskilegan sögunarstað.
3. Ýtið á slökkvara hjólsagarinnar mynd 1 (3).
4. Ýtið söginni niður á við til að saga niður í
sögunardýptina.
5. Ýtið söginni áfram um leið.
6. Þegar söguninni er lokið er vélinni lyft upp og slökkt á
söginni.
Sagað með leiðarabraut mynd Fig. 1,3
1 Leggið vélina í leiðarastangirnar á brautinni. Minnkið
hlaupið á leiðaranum með stilliskrúfunni mynd 2 (11)
ef með þarf. Ef hætta er á að stilliskrúfurnar losni af
sjálfu sér er hægt að stilla þær með sexkantslyklinum
sem fylgir mynd 5 (2).
2 Kveikið á vélinni með kveiki-/slökkvirofanum mynd 1
(4).
3 Ýtið á slökkvara hjólsagarinnar (mynd 1 (3).
4 Ýtið söginni niður á við til að saga niður í sögunardýpti-
na. Við fyrstu notkun sagast gúmmíröndin af og viðhel-
dur þannig vörn gagnvart sagarblaðinu fyrir flísum.
5 Ýtið söginni áfram um leið.
6 Þegar söguninni er lokið er sagarblaðinu hallað upp og
slökkt á söginni.
Sagað með frásogi mynd Fig. 1
Tengið frásogsslönguna við frásogsstútinn Ø 35 mm (9).
Rafmagnstenging
Innbyggða vélin er tengd og tilbúin til notkunar. Tengingin
uppfyllir VDE og DIN kröfur.
Rafmagnssnúrur og framlengingarsnúrur sem notaðar eru
verða að uppfylla þessar sömu kröfur.
Skemmdar rafmagnssnúrur
Skemmdir í einangrun á rafmagnssnúrum eru algengar.
Ástæður eru: Álagspunktar, ef snúrur fara í gegnum glug-
ga eða dyr.
• Beygjur í snúrum, ef þeim hefur ekki verið rúllaðar
rétt upp.
• Göt á snúrum ef gengið hefur verið á þeim.
• Skemmd einangrun eftir að hafa kippt snúru harkale-
ga úr innstungu
• Sprungur, sem koma upp í gömlum snúrum.
• Snúrur með skemmdum á við þessar, skal ekki nota
því að það getur haft lífshættulegar afleiðingar í för
með sér.
Skoðið rafmagnssnúrurnar reglulega og athugið mögule-
gar skemmdir. Athugið að snúrur séu ekki í samandi í
slíkum skoðunum.
Rafmagnssnúrur skulu uppfylla VDE og DIN kröfur.
tið aðeins snúrur merktar H 05 VV-F. Upplýsingar um
vörumerki og flokk skulu vera stimplaðar á snúruna.
Riðstraumsmótor
• Rafmagns spennan skal vera 230-240 Volt
• Framlengingarsnúrur verða að hafa lágmarks þversnið
1.5mm2 upp að 25m lengd.
Tengingar og viðgerðir á rafmagnstækjum skulu aðeins
framkvæmdar af viðurkenndum rafvirkjum.
Vegna bréfaskipta, skal vinsamlegast gefa upp eftirfaran-
di upplýsingar:
• Mótorframleiðandi
• Tengund mótors
• Upplýsingar af númeraplötu vélarinnar
• Upplýsingar af númeraplötu mótorsins
Viðhald
Ef kalla þarf til sérfræðing vegna sérstaks viðhalds eða við-
gerða á meðan tækið er í ábyrgð eða að ábyrgðatíma liðnum,
vinsamlegast snúið ykkur ávallt að aðila viðurkenndum af
okkur eða beint til framleiðanda
• Framkvæmið engin verk varðandi standsetningu,
viðhald og þrif né lagfæringar á bilunum nema alger-
lega sé tryggt að slökkt sé á drifmótor vélarinnar og
rafmagnsklóin hafi verið tekin úr sambandi.
• Allar hlífar og öryggistæki skulu sett á aftur, um leið
og slíkar aðgerðir hafa verið framkvæmdar.
EÐLILEGT VIÐHALD
Eðlilegt viðhald getur ófaglærður einstaklingur framkvæmt
og er það allt útskýrt í fyrri köflum og í þessum kafla.
No-
115