UMHIRÐA OG HREINSUN
1. Taktu töfrasprotann úr sambandi fyrir
hreinsun.
2. Fjarlægðu millistykkin og fylgihlutina
með því að snúa (sjá hlutann
„Töfrasprotinn þinn notaður").
3. Þurrkaðu mótorhúsið og millistykki*
Saxara* og Þeytara með rökum klút.
Nota má mildan uppþvottalög, en ekki
nota hreinsiefni sem geta rispað.
ATH: Ekki setja mótorhúsið eða
millistykkin í vökva.
4. Þurrkaðu rafmagnssnúruna með volgum
sápuvættum klút, þurrkaðu síðan af með
rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum klút.
210 | UMHIRÐA OG HREINSUN
W11282498A.indb 210
Aukahlutir og fylgihlutir töfrasprota
Þvoðu blöndunararma, könnu og lok,
þeytara, saxaraskál*, hnífa og skálarhlíf
í heitu sápuvatni, eða á efstu grind
í uppþvottavél. Þurrkaðu vandlega með
mjúkum klút.
ATH: Ekki setja millistykki þeytara
eða saxara* í uppþvottavél.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
10/16/2018 2:31:11 PM