UMHIRÐA OG HREINSUN
Að fjarlægja steinefnaútfellingar af innra byrðinu
Til að ná sem bestum afköstum úr rafmagnskatlinum þínum er nauðsynlegt að afkalka hann.
Kalsíumútfellingar kunna að myndast á málmhlutunum inni í rafmagnskatlinum. Bil á milli
hreinsana fer eftir hörku vatnsins sem þú setur í rafmagnsketilinn þinn.
Settu 0,25 L af hvítvínsediki í rafmagns-
1
ketilinn. Bættu við 0,75 L af vatni.
KVEIKTU á katlinum.
132
Tæmdu lausnina úr rafmagnskatlinum
2
og endurtaktu ferlið tvisvar. Rafmagns-
ketillinn er nú tilbúinn til notkunar.