LEIÐBEININGAR UM RAFMAGNSKETIL
EFNISYFIRLIT
Mikilvæg öryggisatriði ..................................................................................... 126
Kröfur um rafmagn ......................................................................................... 128
Hlutar ............................................................................................................. 129
Fyrir fyrstu notkun .......................................................................................... 130
Vatn hitað ........................................................................................................ 130
Hreinsað að utanverðu ................................................................................... 131
Sían hreinsuð .................................................................................................. 131
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA .................................................................................. 133
ÖRYGGI RAFMAGNSKETILS
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA" eða „VIÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
125