aarke CARBONATOR PRO Manual Del Usuario página 101

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 34
Leiðbeiningar fyrir bilanaleit
Vandamál
1. Þegar ég ýti á
kolsýruhnappinn kemur lítið
eða ekkert gas út.
2. Gas flæðir í
flöskuna þegar ég ýti á
kolsýruhnappinn en vatnið
kolsýrist ekki.
3. Ég heyri lekahljóð þegar
ég ýti á kolsýruhnappinn
og mjög lítið gas flæðir í
flöskuna.
4. Það er erfitt að ýta
hlífinni niður.
5.
Kolsýruhylkið frýs innan í
tækinu við
notkun.
6. Vatn birtist í
dropabakkanum þegar
sódavatn er búið til með
nýju kolsýruhylki.
7. Hlífin festist ekki í
undirstöðunni þegar ég ýti
á hana.
Ef ráðlagðar lausnir að ofan virka ekki skal hafa samband við okkur á support@aarke.com
Lausnir
Gangið úr skugga um að kolsýruhnappinum sé ýtt alveg niður (án
þess að þvinga hann).
Reynið að skrúfa kolsýruhylkið aðeins betur í og reynið aftur (það
að herða sum eldri kolsýruhylki aðeins betur).
Hlustið eftir lekahljóði þegar ýtt er á kolsýruhnappinn – ef það
heyrist skal fara yfir í vandamál #3.
Athugið hvort kolsýruhylkið sé tómt.
Gangið úr skugga um að ýta á kolsýruhnappinn þangað til
hvisshljóð heyrist og sleppa honum þá. Gangið úr skugga um að
sleppa honum ekki fyrr en hvisshljóð heyrist!
Reynið að skrúfa hylkið aðeins betur í.
Það getur verið að kolsýruhylkispakkningin sé biluð. Sjá „Bilanaleit
fyrir pakkningu kolsýruhylkis" á síðu 102.
Reynið að ýta aftar á hlífina.
Það getur verið vegna leka á milli hylkisins og tækisins.
Reynið að skrúfa kolsýruhylkið aðeins betur í. Ef það virkar ekki
skal athuga „Bilanaleit fyrir pakkningu kolsýruhylkis" á síðu 102.
Það er eðlilegt að vatn sé í dropabakkanum. En gætið þess að fylla
flöskuna ekki yfir vatnslínuna. Þurrkið upp allt umframvatn með
svampi.
Reynið að ýta fastar á hlífina.
101
IS

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Productos relacionados para aarke CARBONATOR PRO

Tabla de contenido