Þjónusta við viðskiptavini
Ef vandamál koma upp hjá tækinu skal gera
eftirfarandi:
1. Athugið "Leiðbeiningar fyrir bilanaleit"
Lesið leiðbeiningarnar fyrir bilanaleit og athugið
hvort þar fáist lausn við vandamálinu.
2. Hafið samband við okkur á support@aarke.
com
Ef leiðbeiningarnar fyrir bilanaleitina
gagnast ekki skal hafa samband við okkur á
support@aarke.com.
Við munum svara innan tveggja virkra daga.
Þjónustudeildin okkar er í Svíþjóð og þar tölum
við ensku og Norðurlandamálin. Ef þú óskar
eftir aðstoð á öðru tungumáli munum við senda
beiðni þína til dreifingaraðila í heimalandi þínu.
IS
Skannið QR-kóðann til að fá frekari upplýsingar
og algengar spurningar
103