Skipti á kolsýruhylki
1. Notið mjúkan klút til að verja sódavatnstækið þegar það er sett
niður á hlið. Ef ekkert kolsýruhylki er í sódavatnstækinu skal fara
yfir í skref 4.
2. Skrúfið kolsýruhylkið rangsælis úr.
4
3. Takið kolsýruhylkið úr.
4. Fjarlægið plasthlífina og stoppara nýja kolsýruhylkisins.
5. Setjið kolsýruhylkið í botnhluta sódavatnstækisins.
6. Þegar þú finnur að það er komið alla leið upp skal skrúfa hylkið
réttsælis í þangað til það festist.
1
5
97
2
3
6
IS